Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð Sylvía Hall skrifar 11. maí 2019 21:17 Constance Wu. Vísir/Getty Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira