Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 22:47 Shay Mitchell gerði garðinn frægan í þáttunum Pretty Little Liars. Vísir/Getty Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira