Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 29. júní 2019 18:11 Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira