Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 11:18 Maðurinn með bakpokann náði aldeilis að rífa upp stemninguna í lestinni. Skjáskot Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019 Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira