Brady: Halda allir að við séum lélegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:00 Brady í viðtalinu í gær. vísir/getty Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður. NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður.
NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30