Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2019 08:21 Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. Instagram Fyrrverandi piparjónka ABC sjónvarpsstöðvarinnar Rachel Lindsey giftist Bryan Abasolo í Cancún í Mexíkó í gær. Parið hittist fyrst í raunveruleikaþáttunum Bachelorette þar sem Rachel var í aðalhlutverki. Þrjátíu karlmenn kepptu um hylli Rachel, lögfræðing frá Dallas, Texas en Rachel valdi að lokum Bryan sem er kírópraktor frá Miami. Parið hefur búið saman í Miami í Flórída en flutti nýlega aftur til Dallas.Hispanic News All About the Romantic Wedding Gown The Bachelorettes Rachel Lindsay Wore to Marry Bryan Abasolo https://t.co/NXgEORVNc8 pic.twitter.com/277JUEaZ8e— HispanicNews.com (@HispanicNews) August 25, 2019 „Rachel var fullkomið dæmi um glæsileika og yndisþokka þegar hún gekk inn kirkjugólfið og að Bryan. Athöfnin einkenndist af mikilli gleði, ást og hlátri,“ sagði Michael Russo sem skipulagði brúðkaupsveislu þeirra hjóna. „Þegar þau skiptust á handskrifuðum hjúskaparheitum fann maður svo vel fyrir þessum hráu tilfinningum og þeirri öflugu tengingu sem þau hafa sín á milli,“ bætti Russo við. Hefð hefur skapast fyrir því að fyrrverandi þátttakendur í raunveruleikaþáttunum leyfi aðdáendum sínum að fylgjast með brúðkaupsathöfninni í beinni útsendingu en Rachel vildi það þó ekki og sagði að hún væri að giftast Bryan eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Þau þyrftu hvorki á peningum né frægð að halda á stóra deginum. Rachel klæddist glæsilegum kjól sem Randi Rahm sérhannaði fyrir hana. Rachel hefur lengi unnið með Rahm sem hannaði marga af kjólunum sem hún klæddist í The Bachelorette. Rachel ræðir um kjólinn í myndskeiðinu hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Fyrrverandi piparjónka ABC sjónvarpsstöðvarinnar Rachel Lindsey giftist Bryan Abasolo í Cancún í Mexíkó í gær. Parið hittist fyrst í raunveruleikaþáttunum Bachelorette þar sem Rachel var í aðalhlutverki. Þrjátíu karlmenn kepptu um hylli Rachel, lögfræðing frá Dallas, Texas en Rachel valdi að lokum Bryan sem er kírópraktor frá Miami. Parið hefur búið saman í Miami í Flórída en flutti nýlega aftur til Dallas.Hispanic News All About the Romantic Wedding Gown The Bachelorettes Rachel Lindsay Wore to Marry Bryan Abasolo https://t.co/NXgEORVNc8 pic.twitter.com/277JUEaZ8e— HispanicNews.com (@HispanicNews) August 25, 2019 „Rachel var fullkomið dæmi um glæsileika og yndisþokka þegar hún gekk inn kirkjugólfið og að Bryan. Athöfnin einkenndist af mikilli gleði, ást og hlátri,“ sagði Michael Russo sem skipulagði brúðkaupsveislu þeirra hjóna. „Þegar þau skiptust á handskrifuðum hjúskaparheitum fann maður svo vel fyrir þessum hráu tilfinningum og þeirri öflugu tengingu sem þau hafa sín á milli,“ bætti Russo við. Hefð hefur skapast fyrir því að fyrrverandi þátttakendur í raunveruleikaþáttunum leyfi aðdáendum sínum að fylgjast með brúðkaupsathöfninni í beinni útsendingu en Rachel vildi það þó ekki og sagði að hún væri að giftast Bryan eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Þau þyrftu hvorki á peningum né frægð að halda á stóra deginum. Rachel klæddist glæsilegum kjól sem Randi Rahm sérhannaði fyrir hana. Rachel hefur lengi unnið með Rahm sem hannaði marga af kjólunum sem hún klæddist í The Bachelorette. Rachel ræðir um kjólinn í myndskeiðinu hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“