Ást og friður ef fólk sækir bílana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:55 Eigendur þessara bíla hafa frest til mánudagsins til að fjarlægja bílana Mynd/Flensborg Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús. Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús.
Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira