Olivia Colman segist hafa átt í aldursdeilu við Wikipedia Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2019 12:17 Olivia Colman vann á dögunum til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Favorite. Getty Breska leikkonan Olivia Colman segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur netalfræðiritsins Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. Var hún skráð átta árum eldri en hún er í raun og veru. Colman, sem er 44 ára, sagði frá málinu í nýjum hlaðvarpsþætti leikarans David Tennant, sem lék með henni í þáttunum Broadchurch. „Einu sinni, á Wikipedia, þá var skráður rangur dagur, rangur mánuður, og árið átta árum fyrr en ég fæddist í raun.“ Colman sagði í þættinum að hún hafi í fyrstu sent ábendinguna undir öðru nafni þar sem hún vildi ekki virðast hégómleg. Hún hafi þó þurft að láta af feluleiknum þegar engin viðbrögð bárust frá stjórnendum Wikipedia. „Ég sendi þeim tövupóst og þóttist önnur en ég er. [Ég skrifaði] „Ég var með henni í skóla og þetta er ekki afmælisdagur hennar“,“ er haft eftir Colman í þættinum. Segir hún að málið hafi komið upp fyrir nokkrum árum.David Tennant og Olivia Colmen léku saman í Broadchurch-þáttunum.GettyBeðin um fæðingarvottorð Colman fékk engin viðbrögð og sendi þá ítrekun, en aftur gerðist ekkert. Hafi hún að lokum sent póst undir eigin nafni og farið fram á leiðréttingu. Hafi hún þá verið beðin um fæðingarvottorð af stjórnendum Wikipedia. Svaraði hún þá: „Fæðingarvottorð f****** hvers lituð þið á til að gera mig átta árum eldri en ég er?“ Leikkonan segir að fæðingardagurinn hafi að lokum verið leiðréttur, en í þættinum grínaðist hún með að hún hefði getað logið þannig að hún hefði getað verið skráð yngri en hún er í raun. Colman hefur vakið mikla athygli síðustu árin fyrir leik sinn í þáttunum Peep Show, Green Wing, The Night Manager og Broadchurch. Hún fékk á dögunum tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem Önnu drottningu í myndinni The Favorite. Þá mun hún fara með hlutverk Elísabetar Bretadrottningar í þriðju þáttaröð The Crown. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Breska leikkonan Olivia Colman segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur netalfræðiritsins Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. Var hún skráð átta árum eldri en hún er í raun og veru. Colman, sem er 44 ára, sagði frá málinu í nýjum hlaðvarpsþætti leikarans David Tennant, sem lék með henni í þáttunum Broadchurch. „Einu sinni, á Wikipedia, þá var skráður rangur dagur, rangur mánuður, og árið átta árum fyrr en ég fæddist í raun.“ Colman sagði í þættinum að hún hafi í fyrstu sent ábendinguna undir öðru nafni þar sem hún vildi ekki virðast hégómleg. Hún hafi þó þurft að láta af feluleiknum þegar engin viðbrögð bárust frá stjórnendum Wikipedia. „Ég sendi þeim tövupóst og þóttist önnur en ég er. [Ég skrifaði] „Ég var með henni í skóla og þetta er ekki afmælisdagur hennar“,“ er haft eftir Colman í þættinum. Segir hún að málið hafi komið upp fyrir nokkrum árum.David Tennant og Olivia Colmen léku saman í Broadchurch-þáttunum.GettyBeðin um fæðingarvottorð Colman fékk engin viðbrögð og sendi þá ítrekun, en aftur gerðist ekkert. Hafi hún að lokum sent póst undir eigin nafni og farið fram á leiðréttingu. Hafi hún þá verið beðin um fæðingarvottorð af stjórnendum Wikipedia. Svaraði hún þá: „Fæðingarvottorð f****** hvers lituð þið á til að gera mig átta árum eldri en ég er?“ Leikkonan segir að fæðingardagurinn hafi að lokum verið leiðréttur, en í þættinum grínaðist hún með að hún hefði getað logið þannig að hún hefði getað verið skráð yngri en hún er í raun. Colman hefur vakið mikla athygli síðustu árin fyrir leik sinn í þáttunum Peep Show, Green Wing, The Night Manager og Broadchurch. Hún fékk á dögunum tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem Önnu drottningu í myndinni The Favorite. Þá mun hún fara með hlutverk Elísabetar Bretadrottningar í þriðju þáttaröð The Crown.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira