Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. janúar 2019 19:00 Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri. Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri.
Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira