Aðstandendur Hauks Hilmarssonar kröfðust fundar með ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2018 19:33 Aðstandendur Hauks Hilmarsson fyrir utan utanríkisráðuneytið fyrr í kvöld. Jóhann K. Jóhannsson Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun eiga fund með aðstandendum Hauks Hilmarssonar, sem er sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum, á morgun. Aðstandendurnir áttu fund með embættismönnum ráðuneytisins fyrr í dag. Eva Hauksdóttir, móðir Hauks, sagði á Facebook fyrr í dag að vísa ætti aðstandendum Hauks úr ráðuneytinu. Þegar fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mætti fyrir utan ráðuneytið á sjöunda tímanum í kvöld stóð hópurinn fyrir utan ráðuneytið og var þá búið að samþykkja fund með ráðherranum. Haukur barðist með YPG, her sýrlenskra Kúrda, í Afrinhéraði í Sýrlandi. Fulltrúar útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrinhéraði afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl í Glasgow á föstudag þar sem staðfest er að Haukur hafi fallið í loftárás Tyrkja í Sýrlandi þann 24. febrúar. Þegar fréttastofa reyndi að afla upplýsinga um efni fundar aðstandenda Hauks og ráðherra á morgun fengust ekki skýr svör en svo virðist vera að aðstandendur Hauks gagnrýni úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda við að afla upplýsinga um örlög Hauks. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra staðfestir í samtali við Vísi að hann muni eiga fund með aðstandendum Hauks á morgun. „Borgaraþjónustan okkur hefur verið að gera hvað hún getur til að aðstoða aðstandendur og það er það sem menn vilja ræða,“ segir Guðlaugur Þór. „Alveg frá því þetta mál kom upp hefur ráðuneytið gert sitt ítrasta í málinu og mun halda því áfram.“ Tengdar fréttir Byltingin ólgaði í æðum Hauks Hilmarssonar Eva Hauksdóttir birtir hjartnæma minningu um Hauk son sinn. 9. mars 2018 16:40 Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. 9. mars 2018 22:39 Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi. 10. mars 2018 19:30 Kúrdar staðfesta að Haukur sé látinn Fulltrúar útlagastjórnar Kúrda afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl um dauða hans í Sýrlandi. 9. mars 2018 21:45 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun eiga fund með aðstandendum Hauks Hilmarssonar, sem er sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum, á morgun. Aðstandendurnir áttu fund með embættismönnum ráðuneytisins fyrr í dag. Eva Hauksdóttir, móðir Hauks, sagði á Facebook fyrr í dag að vísa ætti aðstandendum Hauks úr ráðuneytinu. Þegar fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mætti fyrir utan ráðuneytið á sjöunda tímanum í kvöld stóð hópurinn fyrir utan ráðuneytið og var þá búið að samþykkja fund með ráðherranum. Haukur barðist með YPG, her sýrlenskra Kúrda, í Afrinhéraði í Sýrlandi. Fulltrúar útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrinhéraði afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl í Glasgow á föstudag þar sem staðfest er að Haukur hafi fallið í loftárás Tyrkja í Sýrlandi þann 24. febrúar. Þegar fréttastofa reyndi að afla upplýsinga um efni fundar aðstandenda Hauks og ráðherra á morgun fengust ekki skýr svör en svo virðist vera að aðstandendur Hauks gagnrýni úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda við að afla upplýsinga um örlög Hauks. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra staðfestir í samtali við Vísi að hann muni eiga fund með aðstandendum Hauks á morgun. „Borgaraþjónustan okkur hefur verið að gera hvað hún getur til að aðstoða aðstandendur og það er það sem menn vilja ræða,“ segir Guðlaugur Þór. „Alveg frá því þetta mál kom upp hefur ráðuneytið gert sitt ítrasta í málinu og mun halda því áfram.“
Tengdar fréttir Byltingin ólgaði í æðum Hauks Hilmarssonar Eva Hauksdóttir birtir hjartnæma minningu um Hauk son sinn. 9. mars 2018 16:40 Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. 9. mars 2018 22:39 Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi. 10. mars 2018 19:30 Kúrdar staðfesta að Haukur sé látinn Fulltrúar útlagastjórnar Kúrda afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl um dauða hans í Sýrlandi. 9. mars 2018 21:45 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Byltingin ólgaði í æðum Hauks Hilmarssonar Eva Hauksdóttir birtir hjartnæma minningu um Hauk son sinn. 9. mars 2018 16:40
Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. 9. mars 2018 22:39
Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi. 10. mars 2018 19:30
Kúrdar staðfesta að Haukur sé látinn Fulltrúar útlagastjórnar Kúrda afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl um dauða hans í Sýrlandi. 9. mars 2018 21:45