Vegir víða lokaðir vegna veðurs Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2018 07:03 Vegir á sunnanverðu Snæfellsnesi eru lokaðir. Fréttablaðið/GVA Búið er að loka vegum víða um land vegna veðurs. Lokað er á Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu og þá er óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Súðavíkurhlíð. Ólafsfjarðarmúla hefur þó verið lokað. Þar að auki er búið að loka á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarmúla, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni sem send var klukkan 7:06. Unnið er að mokstri á norðanverðu landinu en greiðfært er um sunnanvert landið. Framkvæmdir standa yfir á Grindavíkurvegi, milli afleggjara að Seltjörn og Bláa lónsins. Unnið er á einni akrein í einu og umferðarhraði tekinn niður. Búast má við einhverjum umferðartöfum en áætluð verklok eru í árslok 2018.Færð Suðvesturland: Hálkublettir eru í Þrengslum en óveður og hálkublettir á Kjalarnesi. Vesturland: Lokað er í Staðarsveit og ófært er á Fróðárheiði, hálkublettir, snjóþekja og éljagangur á öðrum leiðum en þó er greiðfært er í uppsveitum Borgarfjarðar. Stórhríð er í Miðdölum og í Svínadal. Vestfirðir: Þungfært er á flestum fjallvegum, stórhríð og éljagangur. Ófært er á Klettshálsi og Þröskuldum. Hálka, snjóþekja og éljagangur er á Mikladal, Hálfdán og Gemlufallsheiði. Norðurland: Lokað er á Þverárfjalli, Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð. Lokað er á Víkurskarði. Hálka og hálkublettir á öðrum leiðum og éljagangur víða. Þæfingur er í Út-Blönduhlíð í Hofsós. Norðausturland: Lokað er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Hólasand og á Hófaskarði. Þungfært er á Hólaheiði. Ófært er í Mývatnssveit Fljótsheiði og Ljósavatnsskarði. Þæfingur frá Hálsum í Bakkafjörð. Snjóþekja á Sandvíkurheiði og við Vopnafjörð. Austurland: Snjóþekja og snjókoma er á Fjarðarheiði, krapi á Fagradal, snjóþekja er víða á Héraði en greiðfært með ströndinni. Veður Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Sjá meira
Búið er að loka vegum víða um land vegna veðurs. Lokað er á Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu og þá er óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Súðavíkurhlíð. Ólafsfjarðarmúla hefur þó verið lokað. Þar að auki er búið að loka á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarmúla, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni sem send var klukkan 7:06. Unnið er að mokstri á norðanverðu landinu en greiðfært er um sunnanvert landið. Framkvæmdir standa yfir á Grindavíkurvegi, milli afleggjara að Seltjörn og Bláa lónsins. Unnið er á einni akrein í einu og umferðarhraði tekinn niður. Búast má við einhverjum umferðartöfum en áætluð verklok eru í árslok 2018.Færð Suðvesturland: Hálkublettir eru í Þrengslum en óveður og hálkublettir á Kjalarnesi. Vesturland: Lokað er í Staðarsveit og ófært er á Fróðárheiði, hálkublettir, snjóþekja og éljagangur á öðrum leiðum en þó er greiðfært er í uppsveitum Borgarfjarðar. Stórhríð er í Miðdölum og í Svínadal. Vestfirðir: Þungfært er á flestum fjallvegum, stórhríð og éljagangur. Ófært er á Klettshálsi og Þröskuldum. Hálka, snjóþekja og éljagangur er á Mikladal, Hálfdán og Gemlufallsheiði. Norðurland: Lokað er á Þverárfjalli, Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð. Lokað er á Víkurskarði. Hálka og hálkublettir á öðrum leiðum og éljagangur víða. Þæfingur er í Út-Blönduhlíð í Hofsós. Norðausturland: Lokað er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Hólasand og á Hófaskarði. Þungfært er á Hólaheiði. Ófært er í Mývatnssveit Fljótsheiði og Ljósavatnsskarði. Þæfingur frá Hálsum í Bakkafjörð. Snjóþekja á Sandvíkurheiði og við Vopnafjörð. Austurland: Snjóþekja og snjókoma er á Fjarðarheiði, krapi á Fagradal, snjóþekja er víða á Héraði en greiðfært með ströndinni.
Veður Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Sjá meira