Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2018 18:09 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með þeim vendingum sem orðið hafa í málum sex þingmanna Miðflokksins og Flokki fólksins en hávær krafa um að þeir segi af sér þingmennsku eftir að upptaka með óviðeigandi ummælum þeirra voru gerð opinber með hljóðupptöku. Stjórn Flokks fólksins rak í dag þá Karl Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni úr flokknum og beindi þeim tilmælum til þeirra að þeir segi af sér þingmennsku.Þá fundaði Miðflokkurinn vegna hegðunar sinna þingmanna en í yfirlýsingu sem flokkurinn sendi út skömmu fyrir klukkan sex að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason munu taka sér leyfi frá þingstörfum í ótiltekinn tíma. Óvænt tíðindi urðu hjá WOW Air í gær en þá var tilkynnt að Icelandair hefði hætt við áform sín um að kaupa félagið. Tilkynnt var um það í gærkvöldi að samkomulag hefði náðst milli WOW air og bandaríska eignastýringafélagsins Indigo Partners um að síðarnefnda félagið fjárfesti í því fyrrnefnda. Fimmtán starfsmönnum WOW Air sagt upp í dag en forstjóri Airport Associates er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir sinna starfsmanna til baka, en 237 starfsmönnum var sagt upp hjá fyrirtækinu í gær vegna óvissu um framtíð Wow Air. Lýðveldi Íslands fagnar aldarafmæli á morgun og að því verður heilmikil dagskrá í miðbæ Reykjavíkur. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30 í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og á Bylgjunni Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með þeim vendingum sem orðið hafa í málum sex þingmanna Miðflokksins og Flokki fólksins en hávær krafa um að þeir segi af sér þingmennsku eftir að upptaka með óviðeigandi ummælum þeirra voru gerð opinber með hljóðupptöku. Stjórn Flokks fólksins rak í dag þá Karl Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni úr flokknum og beindi þeim tilmælum til þeirra að þeir segi af sér þingmennsku.Þá fundaði Miðflokkurinn vegna hegðunar sinna þingmanna en í yfirlýsingu sem flokkurinn sendi út skömmu fyrir klukkan sex að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason munu taka sér leyfi frá þingstörfum í ótiltekinn tíma. Óvænt tíðindi urðu hjá WOW Air í gær en þá var tilkynnt að Icelandair hefði hætt við áform sín um að kaupa félagið. Tilkynnt var um það í gærkvöldi að samkomulag hefði náðst milli WOW air og bandaríska eignastýringafélagsins Indigo Partners um að síðarnefnda félagið fjárfesti í því fyrrnefnda. Fimmtán starfsmönnum WOW Air sagt upp í dag en forstjóri Airport Associates er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir sinna starfsmanna til baka, en 237 starfsmönnum var sagt upp hjá fyrirtækinu í gær vegna óvissu um framtíð Wow Air. Lýðveldi Íslands fagnar aldarafmæli á morgun og að því verður heilmikil dagskrá í miðbæ Reykjavíkur. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30 í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og á Bylgjunni
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Sjá meira