Hvassviðri, rigning og „snúnari“ lægð væntanleg á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2018 08:01 Rigning og vindur í kortunum, ótrúlegt en satt. VÍSIR/ERNIR Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Lægð dagsins í dag mun halda sig nálægt Grænlandi á leið sinni norðureftir en lægð morgundagsins verður „öllu snúnari“, líkt og veðurfræðingur kemst að orði. Síðarnefnda lægðin kemur upp að Reykjanesinu snemma í fyrramálið með hvassan vind og talsverða rigningu að auki. Einna hvassast verður sunnan lægðarmiðjunar, sem og mesta úrkoman. Búist er við því að versta veðrið verði á Suður- og Suðausturland í fyrramálið. Þó ber að athuga að spáin gæti breyst ef breytingar verða á landgöngu lægðarinnar. Þá er íbúum höfuðborgarsvæðisins bent á að hreinsa frá niðurföllum og minnka þannig hættu á vatnsskemmdum, þar sem gert er ráð fyrir mikilli rigningu á höfuðborgarsvæðinu um tíma í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðvestan 13-18 m/s með úrhellisrigningu, en mun hægari og úrkomuminna nyrðra. Hiti 6 til 11 stig. Lægir mikið með kvöldinu og dregur úr vætu S- og V-til.Á miðvikudag:Norðvestlæg átt, 5-10 m/s með skúrum eða slydduéljum N- og A-lands, en annars hægari vestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Vestlæg átt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri eystra. Hiti 1 til 6 stig.Á föstudag:Suðvestanhvassviðri með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt eystra.Á laugardag:Útlit fyrir vestlæga með skúrum eða slydduéljum, en norðlægari með éljum og kólnandi veðri seinnipartinn, einkum norðantil.Á sunnudag:Líkur á vaxandi suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri þegar líður á daginn. Veður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Lægð dagsins í dag mun halda sig nálægt Grænlandi á leið sinni norðureftir en lægð morgundagsins verður „öllu snúnari“, líkt og veðurfræðingur kemst að orði. Síðarnefnda lægðin kemur upp að Reykjanesinu snemma í fyrramálið með hvassan vind og talsverða rigningu að auki. Einna hvassast verður sunnan lægðarmiðjunar, sem og mesta úrkoman. Búist er við því að versta veðrið verði á Suður- og Suðausturland í fyrramálið. Þó ber að athuga að spáin gæti breyst ef breytingar verða á landgöngu lægðarinnar. Þá er íbúum höfuðborgarsvæðisins bent á að hreinsa frá niðurföllum og minnka þannig hættu á vatnsskemmdum, þar sem gert er ráð fyrir mikilli rigningu á höfuðborgarsvæðinu um tíma í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðvestan 13-18 m/s með úrhellisrigningu, en mun hægari og úrkomuminna nyrðra. Hiti 6 til 11 stig. Lægir mikið með kvöldinu og dregur úr vætu S- og V-til.Á miðvikudag:Norðvestlæg átt, 5-10 m/s með skúrum eða slydduéljum N- og A-lands, en annars hægari vestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Vestlæg átt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri eystra. Hiti 1 til 6 stig.Á föstudag:Suðvestanhvassviðri með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt eystra.Á laugardag:Útlit fyrir vestlæga með skúrum eða slydduéljum, en norðlægari með éljum og kólnandi veðri seinnipartinn, einkum norðantil.Á sunnudag:Líkur á vaxandi suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri þegar líður á daginn.
Veður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira