Brooklyn Beckham kominn á fast Atli Ísleifsson og Birgir Olgeirsson skrifa 20. desember 2018 10:11 Brooklyn Beckham, er sonur ofurparsins David og Victoria Beckham og starfar sem ljósmyndari. Getty Hinn nítján ára Brooklyn Beckham hefur fundið ástina í örmum fyrirsætunnar Hana Cross. Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. Bæði hafa þau deilt mynd af hvort öðru á Instagram með einföldu hjarta í myndatexta. Ítrekað hafði sést til þeirra þar sem þau héldust í hendur og þá segir tímaritið Elle frá því að þau hafi einnig birt „story“ á Instagram þar sem sjást saman, meðal annars í eftirpartýi bresku tískuverðlaunanna (British Fasion Awards) í síðustu viku. Hin 21 árs Hana Cross starfar sem fyrirsæta hjá fyrirtækinu Select Model Management í London. Meðal annarra fyrirsæta sem starfa hjá skrifstofunni eru þau Agyness Deyn, Pixie Geldof og Sam Rollinson. Cross hefur meðal annars setið fyrir í auglýsingum Topshop, NastyGal og Asos. View this post on Instagram A post shared by bb (@brooklynbeckham) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST Elle segir frá því að þau Cross og Beckham hafi kynnst fyrir milligöngu Libby Adams, systurdóttur Victoriu Beckham, móður Brooklyn. Brooklyn, sem er sonur ofurparsins David og Victoria Beckham, starfar sem ljósmyndari. Hann var áður í sambandi við bandarísku leikkonuna og fyrirsætuna Chloë Grace Moretz, en þau slitu sambandinu síðasta vor. View this post on Instagram A post shared by Hana (@hancross) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Hinn nítján ára Brooklyn Beckham hefur fundið ástina í örmum fyrirsætunnar Hana Cross. Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. Bæði hafa þau deilt mynd af hvort öðru á Instagram með einföldu hjarta í myndatexta. Ítrekað hafði sést til þeirra þar sem þau héldust í hendur og þá segir tímaritið Elle frá því að þau hafi einnig birt „story“ á Instagram þar sem sjást saman, meðal annars í eftirpartýi bresku tískuverðlaunanna (British Fasion Awards) í síðustu viku. Hin 21 árs Hana Cross starfar sem fyrirsæta hjá fyrirtækinu Select Model Management í London. Meðal annarra fyrirsæta sem starfa hjá skrifstofunni eru þau Agyness Deyn, Pixie Geldof og Sam Rollinson. Cross hefur meðal annars setið fyrir í auglýsingum Topshop, NastyGal og Asos. View this post on Instagram A post shared by bb (@brooklynbeckham) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST Elle segir frá því að þau Cross og Beckham hafi kynnst fyrir milligöngu Libby Adams, systurdóttur Victoriu Beckham, móður Brooklyn. Brooklyn, sem er sonur ofurparsins David og Victoria Beckham, starfar sem ljósmyndari. Hann var áður í sambandi við bandarísku leikkonuna og fyrirsætuna Chloë Grace Moretz, en þau slitu sambandinu síðasta vor. View this post on Instagram A post shared by Hana (@hancross) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira