Borgaði 2,2 milljónir fyrir flóttann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. apríl 2018 19:00 Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn.Líkt og DV greindi frá í morgun flúði Ágúst Guðmundsson sem var handtekinn í Taílandi í ágúst úr fangelsi á dögunum. Hann beið dóms vegna ráns en upptaka úr öryggismyndavél sýnir hann spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur áður en hann fer inn fyrir afgreiðsluborðið og nær sér í sígarettur. Ágúst segist hafa verið ofurölvi við verknaðinn og lítið muna eftir þessu en hann var fljótlega handtekinn og færður í varðhald þar sem hann fékk upplýsingar um að hann gæti átt von á tíu til tuttugu ára dómi. Hann segir aðstæðurnar hafa verið hræðilegar í fangelsinu. „Ég lenti í herbergi með 159 manns og við sváfum bara í gólfinu á hlið, svo þurftu bara allir að snúa sér við á sama tíma," segir Ágúst. „Ég var laminn daglega og það voru lamdar úr mér tennur, ég var kjálkabrotinn. Ég var barinn daglega. Bara af því ég er hvítur," segir hann. Ágúst lagði því á ráðin um flótta en með hjálp félaga sinna greiddi hann tryggingafé og komst úr haldi. Vegabréfið hans hafði ekki verið gert upptækt og með réttum samböndum mútaði hann bæði starfsmönnum landamæraeftirlitsins og lögreglunnar. Ágúst segist stórskuldugur eftir flóttann sem hann telur að hafi í heildina kostað um 2,2 milljónir króna. Hann segist frelsinu feginn en ætlar ekki aftur til Asíu. „Aldrei. Ég er nefnilega strokufangi,“ segir Ágúst. Tengdar fréttir Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn.Líkt og DV greindi frá í morgun flúði Ágúst Guðmundsson sem var handtekinn í Taílandi í ágúst úr fangelsi á dögunum. Hann beið dóms vegna ráns en upptaka úr öryggismyndavél sýnir hann spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur áður en hann fer inn fyrir afgreiðsluborðið og nær sér í sígarettur. Ágúst segist hafa verið ofurölvi við verknaðinn og lítið muna eftir þessu en hann var fljótlega handtekinn og færður í varðhald þar sem hann fékk upplýsingar um að hann gæti átt von á tíu til tuttugu ára dómi. Hann segir aðstæðurnar hafa verið hræðilegar í fangelsinu. „Ég lenti í herbergi með 159 manns og við sváfum bara í gólfinu á hlið, svo þurftu bara allir að snúa sér við á sama tíma," segir Ágúst. „Ég var laminn daglega og það voru lamdar úr mér tennur, ég var kjálkabrotinn. Ég var barinn daglega. Bara af því ég er hvítur," segir hann. Ágúst lagði því á ráðin um flótta en með hjálp félaga sinna greiddi hann tryggingafé og komst úr haldi. Vegabréfið hans hafði ekki verið gert upptækt og með réttum samböndum mútaði hann bæði starfsmönnum landamæraeftirlitsins og lögreglunnar. Ágúst segist stórskuldugur eftir flóttann sem hann telur að hafi í heildina kostað um 2,2 milljónir króna. Hann segist frelsinu feginn en ætlar ekki aftur til Asíu. „Aldrei. Ég er nefnilega strokufangi,“ segir Ágúst.
Tengdar fréttir Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Spreyjaði piparúða á starfsfólk í verslun í Taílandi. 13. apríl 2018 10:36