Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaða konu við Skógafoss Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. júlí 2018 21:42 Þyrla Landhelgisgæslunnar var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við skógafoss í Rangárþingi eystra. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF - GNÁ var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við Skógafoss í Rangárþingi eystra. Þyrlan tók á loft klukkan 11 mínútur yfir níu. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Ekki er vitað um líðan konunnar henni var komið á Landspítalann til aðhlynningar laust eftir klukkan ellefu.Þriðja útkallið í dagÞetta er í þriðja sinn í dag sem óskað er eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni en auk þess að sinna útkallinu vegna konunnar voru tveir örmagna göngugarpar við Langasjó sóttir og hífðir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF tók þátt í björgunaraðgerðunum og aðstoðaði þyrluáhöfn TF-GNÁ með því að athuga með skýjahæð og fjarskipti.Áhöfnin á TF-SIF tók þessa mynd af bátnum úr gæslumyndavél úr lofti.LandhelgisgæslanÞá var Landhelgisgæslan í umfangsmiklum aðgerðum á þriðja tímanum í dag vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverja sem var um borð í bátnum var bjargað og honum komið í öruggt skjól í TF-SÝN. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF var við eftirlit í dag og tók þátt í aðgerðunum í Héraðsflóa en flugvélin var send þangað ef leita þyrfti skipverja bátsins. Uppfært kl. 23.30 með nánari upplýsingum um björgunaraðgerðir. Tengdar fréttir Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38 Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05 Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF - GNÁ var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við Skógafoss í Rangárþingi eystra. Þyrlan tók á loft klukkan 11 mínútur yfir níu. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Ekki er vitað um líðan konunnar henni var komið á Landspítalann til aðhlynningar laust eftir klukkan ellefu.Þriðja útkallið í dagÞetta er í þriðja sinn í dag sem óskað er eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni en auk þess að sinna útkallinu vegna konunnar voru tveir örmagna göngugarpar við Langasjó sóttir og hífðir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF tók þátt í björgunaraðgerðunum og aðstoðaði þyrluáhöfn TF-GNÁ með því að athuga með skýjahæð og fjarskipti.Áhöfnin á TF-SIF tók þessa mynd af bátnum úr gæslumyndavél úr lofti.LandhelgisgæslanÞá var Landhelgisgæslan í umfangsmiklum aðgerðum á þriðja tímanum í dag vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverja sem var um borð í bátnum var bjargað og honum komið í öruggt skjól í TF-SÝN. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF var við eftirlit í dag og tók þátt í aðgerðunum í Héraðsflóa en flugvélin var send þangað ef leita þyrfti skipverja bátsins. Uppfært kl. 23.30 með nánari upplýsingum um björgunaraðgerðir.
Tengdar fréttir Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38 Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05 Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38
Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05
Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04
Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20