Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina Benedikt Bóas skrifar 20. febrúar 2018 06:00 Kiss er eitt stórkostlegasta tónleikaband sögunnar. Vísir/Getty „Þetta var fyrsta hljómsveitin sem ég byrjaði að hlusta á. Fyrsta platan sem ég eignaðist var einmitt með Kiss. Síðan kviknaði þessi hugmynd hvort ég vildi vera gestur hjá þeim og ég ætla að fá að koma,“ segir grínistinn Ari Eldjárn en hann mun spila með ábreiðubandinu MEIK á föstudag. MEIK heldur þá tónleika á Hard Rock en hljómsveitarmeðlimir eiga það sameiginlegt að vera forfallnir aðdáendur KISS. „Þessir meistarar hafa haldið úti þessu8 stórkostlega ábreiðubandi í einhver ár og meira að segja fengið fyrrverandi gítarleikara Kiss, Bruce Kulick, til að spila með sér. Ég hef aldrei komist á tónleika en alltaf viljað fara og hlakka mikið til.“ Ari segist vera aðdáandi KISS sem hefur verið að gefa út plötur síðan 1974 þegar samnefnd plata kom út. „Ég er samt ekki jafn ofstopafullur og þessir menn. Þráinn Árni Baldvinsson á held ég stærsta Kiss-safn Íslands og þekkir framleiðslunúmer á plötum með Kiss.“ Meðlimir MEIK mála sig í fánalitum Kiss ef svo má segja en Ari getur ekki alveg farið þá leið. Hann er nefnilega að skemmta síðar um kvöldið. Atriðið verður óvænt og hefur Ari ekki ákveðið hvaða lag hann mun taka en úr nægu er að velja. „Ég lærði að meta Kiss af eldri bræðrum mínum. Það var mikið rætt um Kiss á heimilinu og það var mikill húmor fyrir sveitinni. Þetta er auðvitað stórskemmtileg hljómsveit á alla kanta.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Þetta var fyrsta hljómsveitin sem ég byrjaði að hlusta á. Fyrsta platan sem ég eignaðist var einmitt með Kiss. Síðan kviknaði þessi hugmynd hvort ég vildi vera gestur hjá þeim og ég ætla að fá að koma,“ segir grínistinn Ari Eldjárn en hann mun spila með ábreiðubandinu MEIK á föstudag. MEIK heldur þá tónleika á Hard Rock en hljómsveitarmeðlimir eiga það sameiginlegt að vera forfallnir aðdáendur KISS. „Þessir meistarar hafa haldið úti þessu8 stórkostlega ábreiðubandi í einhver ár og meira að segja fengið fyrrverandi gítarleikara Kiss, Bruce Kulick, til að spila með sér. Ég hef aldrei komist á tónleika en alltaf viljað fara og hlakka mikið til.“ Ari segist vera aðdáandi KISS sem hefur verið að gefa út plötur síðan 1974 þegar samnefnd plata kom út. „Ég er samt ekki jafn ofstopafullur og þessir menn. Þráinn Árni Baldvinsson á held ég stærsta Kiss-safn Íslands og þekkir framleiðslunúmer á plötum með Kiss.“ Meðlimir MEIK mála sig í fánalitum Kiss ef svo má segja en Ari getur ekki alveg farið þá leið. Hann er nefnilega að skemmta síðar um kvöldið. Atriðið verður óvænt og hefur Ari ekki ákveðið hvaða lag hann mun taka en úr nægu er að velja. „Ég lærði að meta Kiss af eldri bræðrum mínum. Það var mikið rætt um Kiss á heimilinu og það var mikill húmor fyrir sveitinni. Þetta er auðvitað stórskemmtileg hljómsveit á alla kanta.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira