Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð Andri Eysteinsson skrifar 23. nóvember 2018 17:33 Önnur þáttaröð Ófærðar hefst annan í jólum. Margir bíða í ofvæni eftir nýrri þáttaröð Ófærðar en ný stikla var birt úr þáttaröðinni í dag. Óhætt er að segja að Ófærð hafi farið sigurför um heiminn og hefur hún nú verið sýnd í flestum heimshornum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stikluna má sjá neðst í fréttinni. Áætla má að nokkrir tugir milljóna hafi horft á fyrstu seríu Ófærðar til enda, en hún var t.d. vinsælasta erlenda þáttaröðin sem sýnd var í Frakklandi árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn. Einnig fékk Ófærð mjög gott áhorf í Bretlandi, Þýskalandi, Japan og Ástralíu svo nokkur lönd séu talin.Íslendingar sjá þættina fyrstir allra Íslendingar verða fyrstir til að bera nýju þáttaröðina augum en hún verður frumsýnd 26. desember, annan í jólum, á RÚV. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson. Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Margir bíða í ofvæni eftir nýrri þáttaröð Ófærðar en ný stikla var birt úr þáttaröðinni í dag. Óhætt er að segja að Ófærð hafi farið sigurför um heiminn og hefur hún nú verið sýnd í flestum heimshornum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stikluna má sjá neðst í fréttinni. Áætla má að nokkrir tugir milljóna hafi horft á fyrstu seríu Ófærðar til enda, en hún var t.d. vinsælasta erlenda þáttaröðin sem sýnd var í Frakklandi árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn. Einnig fékk Ófærð mjög gott áhorf í Bretlandi, Þýskalandi, Japan og Ástralíu svo nokkur lönd séu talin.Íslendingar sjá þættina fyrstir allra Íslendingar verða fyrstir til að bera nýju þáttaröðina augum en hún verður frumsýnd 26. desember, annan í jólum, á RÚV. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson.
Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45