Vímuakstur sagður lýðheilsuvandi undir stýri Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 19:30 Slysum í umferðinni sem rekja má til vímuefnaneyslu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu. Samkvæmt þeim er akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Alls slösuðust 47 einstaklingar af völdum fíkniefnaaksturs fyrstu fjóra mánuði ársins. Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Samgöngustofu hafa þungar áhyggjur af þessari fjölgun. „Þessi slys sem við erum að sjá eru í raun bara ein birtingarmyndin af fíkniefnavanda sem er vaxandi. Lögreglan hefur einnig bent á það sama að fíkniefnaakstur er vaxandi vandamál,“ segir Þórhildur. Hún segir Samgöngustofu vinna stöðugt að forvörnum og fræðslu en margir þurfi að koma að borðinu og vinna saman til að minnka þennan vanda. „Það má segja að þetta sé í rauninni heilbrigðisvandi undir stýri. Fleiri aðilar en þau og við sem sinnum forvörnum og fræðslu í samgöngum þyrftu að koma að borðinu og hafa örugglega svipaðar áhyggjur og við. Þá erum við að tala um heilbrigðisyfirvöld, félagsmálayfirvöld og jafnvel menntamál.“ Guðbrandur Sigurðsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir þetta samfélagslegt vandamál sem þurfi að bregðast við. Lögreglan sjái að ökumenn aki oftar og meira undir áhrifum vímuefna nú en áður. „Það er ekki hægt að segja að eftirlit lögreglu hafi verið aukið síðustu misseri, það er bara svipað. Hins vegar hafa lögreglumenn sýnt þessum málaflokki mikinn dug og dugnað og sinnt þessu eftirliti þegar þess er kostur vegna forgangsröðunar annarra verkefni. Ef þeir sjá eitthvað athugavert þá er það kannað og þegar þau hafa tíma um helgan setja jafnvel upp ölvunar- og fíkniefnapróf þar sem allir eru stöðvaðir og gert að taka próf,“ segir hann. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Slysum í umferðinni sem rekja má til vímuefnaneyslu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu. Samkvæmt þeim er akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Alls slösuðust 47 einstaklingar af völdum fíkniefnaaksturs fyrstu fjóra mánuði ársins. Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Samgöngustofu hafa þungar áhyggjur af þessari fjölgun. „Þessi slys sem við erum að sjá eru í raun bara ein birtingarmyndin af fíkniefnavanda sem er vaxandi. Lögreglan hefur einnig bent á það sama að fíkniefnaakstur er vaxandi vandamál,“ segir Þórhildur. Hún segir Samgöngustofu vinna stöðugt að forvörnum og fræðslu en margir þurfi að koma að borðinu og vinna saman til að minnka þennan vanda. „Það má segja að þetta sé í rauninni heilbrigðisvandi undir stýri. Fleiri aðilar en þau og við sem sinnum forvörnum og fræðslu í samgöngum þyrftu að koma að borðinu og hafa örugglega svipaðar áhyggjur og við. Þá erum við að tala um heilbrigðisyfirvöld, félagsmálayfirvöld og jafnvel menntamál.“ Guðbrandur Sigurðsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir þetta samfélagslegt vandamál sem þurfi að bregðast við. Lögreglan sjái að ökumenn aki oftar og meira undir áhrifum vímuefna nú en áður. „Það er ekki hægt að segja að eftirlit lögreglu hafi verið aukið síðustu misseri, það er bara svipað. Hins vegar hafa lögreglumenn sýnt þessum málaflokki mikinn dug og dugnað og sinnt þessu eftirliti þegar þess er kostur vegna forgangsröðunar annarra verkefni. Ef þeir sjá eitthvað athugavert þá er það kannað og þegar þau hafa tíma um helgan setja jafnvel upp ölvunar- og fíkniefnapróf þar sem allir eru stöðvaðir og gert að taka próf,“ segir hann.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira