Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 15:30 Piers Morgan og Susanna Reid á ITV í morgun. Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu. Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu.
Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira