Umferðaróhapp varð nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem lögreglubíll hafnaði á ljósastaur. Ekki er vitað um slys á fólki þegar þetta er ritað en töluverður viðbúnaður var á vettvangi og var meðal annars tækjabíll sendur á vettvang. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir.
Umferðaróhapp nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Birgir Olgeirsson skrifar
