Enginn leikur hjá Ögmundi eða öðrum í grísku deildinni: Öllu aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:30 Ögmundur Kristinsson. Vísir/Getty Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. Ástæðan er ekki skemmtileg því gríska knattspyrnusambandið ákvað að aflýsa öllum leikjum um næstu helgi eftir að ráðist var á dómara fyrir utan heimili hans. FIFA-dómarinn Thanasis Tzilos endaði á sjúkrahúsi eftir árásina á fimmtudaginn og þurfti að sauma spor í höfuð og fót hans. Í framhaldinu ákváðu dómarar deildarinnar að fara í verkfall.Greek Super League suspends all matches this weekend with the league's referees out on strike https://t.co/cULsaLU8e8 — beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) December 21, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ráðist er á dómara í Grikklandi. „Við lýsum yfir reiði okkar og vanþóknun yfir þessari huglausu árás á kollega okkar Thanasis Tzilos sem og þessar endurteknu árásir á dómara. Við munum ekki leyfa þessu fólki að halda áfram að reyna að skelfa okkur,“ segir í tilkynningu frá sambandinu.FIFA referee Thanassis Tzilos suffered an attack by four assailants on Wednesday morning and is in hospital with injuries to his head and legs. The Greek @Super_League_GR is again suspended https://t.co/P4ufkROA2W — Dinho (@Amundsakis) December 20, 2018Síðasti leikurinn sem Thanasis Tzilos dæmdi var leikur Olympiakos og Xanthi sem endaði með 1-1 jafntefli. Stóru klúbbarnir Olympiakos og Panathinaikos hafa báðir fordæmt árásina. „Grískur fótbolti kemst ekki lægra,“ sagði talsmaður Olympiakos en kollegi hans hjá Panathinaikos sagði: „Mafían í grískum fótbolti lifir enn góðu og glæstu lífi.“All Greek Super League games have been suspended this weekend after referees went on strike.https://t.co/nnmzUK5ksipic.twitter.com/VpBWIL2aAf — BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2018Ögmundur Kristinsson og félagar í AE Larisa eru í 11. sæti af 16 liðum og áttu að mæta Olympiakos á útivelli á Þorláksmessu. Það hefur mikið gengið á í grískum fótbolta undanfarin ár og nú síðast í mars var deildinni aflýst eftir að forseti PAOK Salonika hljóp inn á völlinn eftir leik með byssu í hendinni. Tímabilið 2014-15 var deildin einni stöðvuð í þrígang. Í sumar var síðan ákveðið að erlendir dómarar myndu dæmda stóru leikina eftir nokkur umdeild atvik á síðustu leiktíð. Fótbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Sjá meira
Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. Ástæðan er ekki skemmtileg því gríska knattspyrnusambandið ákvað að aflýsa öllum leikjum um næstu helgi eftir að ráðist var á dómara fyrir utan heimili hans. FIFA-dómarinn Thanasis Tzilos endaði á sjúkrahúsi eftir árásina á fimmtudaginn og þurfti að sauma spor í höfuð og fót hans. Í framhaldinu ákváðu dómarar deildarinnar að fara í verkfall.Greek Super League suspends all matches this weekend with the league's referees out on strike https://t.co/cULsaLU8e8 — beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) December 21, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ráðist er á dómara í Grikklandi. „Við lýsum yfir reiði okkar og vanþóknun yfir þessari huglausu árás á kollega okkar Thanasis Tzilos sem og þessar endurteknu árásir á dómara. Við munum ekki leyfa þessu fólki að halda áfram að reyna að skelfa okkur,“ segir í tilkynningu frá sambandinu.FIFA referee Thanassis Tzilos suffered an attack by four assailants on Wednesday morning and is in hospital with injuries to his head and legs. The Greek @Super_League_GR is again suspended https://t.co/P4ufkROA2W — Dinho (@Amundsakis) December 20, 2018Síðasti leikurinn sem Thanasis Tzilos dæmdi var leikur Olympiakos og Xanthi sem endaði með 1-1 jafntefli. Stóru klúbbarnir Olympiakos og Panathinaikos hafa báðir fordæmt árásina. „Grískur fótbolti kemst ekki lægra,“ sagði talsmaður Olympiakos en kollegi hans hjá Panathinaikos sagði: „Mafían í grískum fótbolti lifir enn góðu og glæstu lífi.“All Greek Super League games have been suspended this weekend after referees went on strike.https://t.co/nnmzUK5ksipic.twitter.com/VpBWIL2aAf — BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2018Ögmundur Kristinsson og félagar í AE Larisa eru í 11. sæti af 16 liðum og áttu að mæta Olympiakos á útivelli á Þorláksmessu. Það hefur mikið gengið á í grískum fótbolta undanfarin ár og nú síðast í mars var deildinni aflýst eftir að forseti PAOK Salonika hljóp inn á völlinn eftir leik með byssu í hendinni. Tímabilið 2014-15 var deildin einni stöðvuð í þrígang. Í sumar var síðan ákveðið að erlendir dómarar myndu dæmda stóru leikina eftir nokkur umdeild atvik á síðustu leiktíð.
Fótbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Sjá meira