Enginn leikur hjá Ögmundi eða öðrum í grísku deildinni: Öllu aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:30 Ögmundur Kristinsson. Vísir/Getty Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. Ástæðan er ekki skemmtileg því gríska knattspyrnusambandið ákvað að aflýsa öllum leikjum um næstu helgi eftir að ráðist var á dómara fyrir utan heimili hans. FIFA-dómarinn Thanasis Tzilos endaði á sjúkrahúsi eftir árásina á fimmtudaginn og þurfti að sauma spor í höfuð og fót hans. Í framhaldinu ákváðu dómarar deildarinnar að fara í verkfall.Greek Super League suspends all matches this weekend with the league's referees out on strike https://t.co/cULsaLU8e8 — beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) December 21, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ráðist er á dómara í Grikklandi. „Við lýsum yfir reiði okkar og vanþóknun yfir þessari huglausu árás á kollega okkar Thanasis Tzilos sem og þessar endurteknu árásir á dómara. Við munum ekki leyfa þessu fólki að halda áfram að reyna að skelfa okkur,“ segir í tilkynningu frá sambandinu.FIFA referee Thanassis Tzilos suffered an attack by four assailants on Wednesday morning and is in hospital with injuries to his head and legs. The Greek @Super_League_GR is again suspended https://t.co/P4ufkROA2W — Dinho (@Amundsakis) December 20, 2018Síðasti leikurinn sem Thanasis Tzilos dæmdi var leikur Olympiakos og Xanthi sem endaði með 1-1 jafntefli. Stóru klúbbarnir Olympiakos og Panathinaikos hafa báðir fordæmt árásina. „Grískur fótbolti kemst ekki lægra,“ sagði talsmaður Olympiakos en kollegi hans hjá Panathinaikos sagði: „Mafían í grískum fótbolti lifir enn góðu og glæstu lífi.“All Greek Super League games have been suspended this weekend after referees went on strike.https://t.co/nnmzUK5ksipic.twitter.com/VpBWIL2aAf — BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2018Ögmundur Kristinsson og félagar í AE Larisa eru í 11. sæti af 16 liðum og áttu að mæta Olympiakos á útivelli á Þorláksmessu. Það hefur mikið gengið á í grískum fótbolta undanfarin ár og nú síðast í mars var deildinni aflýst eftir að forseti PAOK Salonika hljóp inn á völlinn eftir leik með byssu í hendinni. Tímabilið 2014-15 var deildin einni stöðvuð í þrígang. Í sumar var síðan ákveðið að erlendir dómarar myndu dæmda stóru leikina eftir nokkur umdeild atvik á síðustu leiktíð. Fótbolti Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira
Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. Ástæðan er ekki skemmtileg því gríska knattspyrnusambandið ákvað að aflýsa öllum leikjum um næstu helgi eftir að ráðist var á dómara fyrir utan heimili hans. FIFA-dómarinn Thanasis Tzilos endaði á sjúkrahúsi eftir árásina á fimmtudaginn og þurfti að sauma spor í höfuð og fót hans. Í framhaldinu ákváðu dómarar deildarinnar að fara í verkfall.Greek Super League suspends all matches this weekend with the league's referees out on strike https://t.co/cULsaLU8e8 — beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) December 21, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ráðist er á dómara í Grikklandi. „Við lýsum yfir reiði okkar og vanþóknun yfir þessari huglausu árás á kollega okkar Thanasis Tzilos sem og þessar endurteknu árásir á dómara. Við munum ekki leyfa þessu fólki að halda áfram að reyna að skelfa okkur,“ segir í tilkynningu frá sambandinu.FIFA referee Thanassis Tzilos suffered an attack by four assailants on Wednesday morning and is in hospital with injuries to his head and legs. The Greek @Super_League_GR is again suspended https://t.co/P4ufkROA2W — Dinho (@Amundsakis) December 20, 2018Síðasti leikurinn sem Thanasis Tzilos dæmdi var leikur Olympiakos og Xanthi sem endaði með 1-1 jafntefli. Stóru klúbbarnir Olympiakos og Panathinaikos hafa báðir fordæmt árásina. „Grískur fótbolti kemst ekki lægra,“ sagði talsmaður Olympiakos en kollegi hans hjá Panathinaikos sagði: „Mafían í grískum fótbolti lifir enn góðu og glæstu lífi.“All Greek Super League games have been suspended this weekend after referees went on strike.https://t.co/nnmzUK5ksipic.twitter.com/VpBWIL2aAf — BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2018Ögmundur Kristinsson og félagar í AE Larisa eru í 11. sæti af 16 liðum og áttu að mæta Olympiakos á útivelli á Þorláksmessu. Það hefur mikið gengið á í grískum fótbolta undanfarin ár og nú síðast í mars var deildinni aflýst eftir að forseti PAOK Salonika hljóp inn á völlinn eftir leik með byssu í hendinni. Tímabilið 2014-15 var deildin einni stöðvuð í þrígang. Í sumar var síðan ákveðið að erlendir dómarar myndu dæmda stóru leikina eftir nokkur umdeild atvik á síðustu leiktíð.
Fótbolti Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira