Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2018 18:33 Upphaflega átti að opna Vaðlaheiðargöng árið 2016. Vísir/Auðunn Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun 1. desember gangi allt að óskum. Verktakinn sem hefur unnið að greftri ganganna og félagið Vaðlaheiðargöng hf. staðfestu í dag samkomulag um verklokadag og gerðu samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til verktakans. Stjórnarformaður Vaðlaheiðaganga segir að kostnaður við göngin verði innan ramma lánsheimildar ríkisins. Ósafl sf. afhendir göngin tilbúin til umferðar föstudaginn 30. nóvember, að því er segir í sameiginlegri tilkynningu Vaðlaheiðarganga hf. og Ósafls sf. Þá er miðað við að göngin verði tekin í notkun 1. desember. Samhliða samkomulaginu um verklokadag gerðu félögin samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til Ósafls á grundvelli úrskurðar sáttanefndar. Bæturnar eru tilkomnar vegna áhrifa umfangsmeiri jarðhita á gangnaleiðinni en búist var við. Þær nema 1.740 milljónum króna á núverandi verðlagi. Vaðlaheiðargöng hf. hafa áskilið sér rétt til þess að fá úrskurð um bótafjárhæðina fyrir dómstólum. Upphaflega voru verklok áætluð árið 2016. Verkið hefur hins vegar dregist á langinn, ekki síst eftir að stór heitavatnsæð opnaðist í þeim árið 2014. Alþingi samþykkti upphaflega ríkislán fyrir framkvæmdina upp á 8,7 milljarða króna árið 2012. Lánið var síðar hækkað í 14,4 milljarða í fyrra. Hilmir Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að kostnaður og það sem eftir standi ef verksamningi muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. Tengdar fréttir Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun 1. desember gangi allt að óskum. Verktakinn sem hefur unnið að greftri ganganna og félagið Vaðlaheiðargöng hf. staðfestu í dag samkomulag um verklokadag og gerðu samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til verktakans. Stjórnarformaður Vaðlaheiðaganga segir að kostnaður við göngin verði innan ramma lánsheimildar ríkisins. Ósafl sf. afhendir göngin tilbúin til umferðar föstudaginn 30. nóvember, að því er segir í sameiginlegri tilkynningu Vaðlaheiðarganga hf. og Ósafls sf. Þá er miðað við að göngin verði tekin í notkun 1. desember. Samhliða samkomulaginu um verklokadag gerðu félögin samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til Ósafls á grundvelli úrskurðar sáttanefndar. Bæturnar eru tilkomnar vegna áhrifa umfangsmeiri jarðhita á gangnaleiðinni en búist var við. Þær nema 1.740 milljónum króna á núverandi verðlagi. Vaðlaheiðargöng hf. hafa áskilið sér rétt til þess að fá úrskurð um bótafjárhæðina fyrir dómstólum. Upphaflega voru verklok áætluð árið 2016. Verkið hefur hins vegar dregist á langinn, ekki síst eftir að stór heitavatnsæð opnaðist í þeim árið 2014. Alþingi samþykkti upphaflega ríkislán fyrir framkvæmdina upp á 8,7 milljarða króna árið 2012. Lánið var síðar hækkað í 14,4 milljarða í fyrra. Hilmir Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að kostnaður og það sem eftir standi ef verksamningi muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu.
Tengdar fréttir Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38