Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2018 18:33 Upphaflega átti að opna Vaðlaheiðargöng árið 2016. Vísir/Auðunn Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun 1. desember gangi allt að óskum. Verktakinn sem hefur unnið að greftri ganganna og félagið Vaðlaheiðargöng hf. staðfestu í dag samkomulag um verklokadag og gerðu samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til verktakans. Stjórnarformaður Vaðlaheiðaganga segir að kostnaður við göngin verði innan ramma lánsheimildar ríkisins. Ósafl sf. afhendir göngin tilbúin til umferðar föstudaginn 30. nóvember, að því er segir í sameiginlegri tilkynningu Vaðlaheiðarganga hf. og Ósafls sf. Þá er miðað við að göngin verði tekin í notkun 1. desember. Samhliða samkomulaginu um verklokadag gerðu félögin samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til Ósafls á grundvelli úrskurðar sáttanefndar. Bæturnar eru tilkomnar vegna áhrifa umfangsmeiri jarðhita á gangnaleiðinni en búist var við. Þær nema 1.740 milljónum króna á núverandi verðlagi. Vaðlaheiðargöng hf. hafa áskilið sér rétt til þess að fá úrskurð um bótafjárhæðina fyrir dómstólum. Upphaflega voru verklok áætluð árið 2016. Verkið hefur hins vegar dregist á langinn, ekki síst eftir að stór heitavatnsæð opnaðist í þeim árið 2014. Alþingi samþykkti upphaflega ríkislán fyrir framkvæmdina upp á 8,7 milljarða króna árið 2012. Lánið var síðar hækkað í 14,4 milljarða í fyrra. Hilmir Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að kostnaður og það sem eftir standi ef verksamningi muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. Tengdar fréttir Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun 1. desember gangi allt að óskum. Verktakinn sem hefur unnið að greftri ganganna og félagið Vaðlaheiðargöng hf. staðfestu í dag samkomulag um verklokadag og gerðu samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til verktakans. Stjórnarformaður Vaðlaheiðaganga segir að kostnaður við göngin verði innan ramma lánsheimildar ríkisins. Ósafl sf. afhendir göngin tilbúin til umferðar föstudaginn 30. nóvember, að því er segir í sameiginlegri tilkynningu Vaðlaheiðarganga hf. og Ósafls sf. Þá er miðað við að göngin verði tekin í notkun 1. desember. Samhliða samkomulaginu um verklokadag gerðu félögin samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til Ósafls á grundvelli úrskurðar sáttanefndar. Bæturnar eru tilkomnar vegna áhrifa umfangsmeiri jarðhita á gangnaleiðinni en búist var við. Þær nema 1.740 milljónum króna á núverandi verðlagi. Vaðlaheiðargöng hf. hafa áskilið sér rétt til þess að fá úrskurð um bótafjárhæðina fyrir dómstólum. Upphaflega voru verklok áætluð árið 2016. Verkið hefur hins vegar dregist á langinn, ekki síst eftir að stór heitavatnsæð opnaðist í þeim árið 2014. Alþingi samþykkti upphaflega ríkislán fyrir framkvæmdina upp á 8,7 milljarða króna árið 2012. Lánið var síðar hækkað í 14,4 milljarða í fyrra. Hilmir Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að kostnaður og það sem eftir standi ef verksamningi muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu.
Tengdar fréttir Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38