Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 28. september 2018 19:13 Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar. Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar.
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira