Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 28. september 2018 19:13 Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Fleiri fréttir Telja enn að um stakt brot starfsmanns Múlaborgar sé að ræða Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Sjá meira
Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Fleiri fréttir Telja enn að um stakt brot starfsmanns Múlaborgar sé að ræða Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Sjá meira