Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2018 18:46 Alls létust 272 af völdum vímuefna hér á landi síðustu tíu ár en áratuginn á undan voru skráð dauðsföll alls 163 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Skráning á slíku tilvikum hefur þó verið mun ítarlegri síðustu ár segir Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri hjá embættinu. Hann segir að dauðsföllum af völdum vímuefna hafi fjölgað síðustu mánuði, meirihluti þeirra sé vegna morfínsskyldra lyfja. „Í janúar sjáum við aðþað eru komin til skoðunar átta lyfjatengd andlát sem er mikill toppur miðað við árin á undan.“ Ólafur segir að eitt dauðsfall hafi verið skráð í febrúar en ennþá eigi eftir að berast upplýsingar um síðustu mánuði. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi, segir foreldra ungmenna safna reglulega slíkum tölum. „Ég hef heyrt tölur frá áramótum alveg frá tíu upp í fimmtán.“ Mótefni væntanlegt Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar Landsspítalans sagði í fréttum okkar í gær að hægt væri að koma í veg fyrir dauðsföll með mótefninu Nalaxone við öndunarstoppi af völdum morfínsskyldra lyfja. Ólafur segir Landlæknisembættið hlynnt öllum úrræðum sem bjargi mannslífum og fleiri séu jákvæðir. „Mér skilst að Lyfjastofnun sé að skoða að útvega það á markað.“ Svala Jóhannesdóttir verkefnastjóri hjá frú Ragnheiði segir að Rauði krossinn hafi þegar óskað eftir að lyfið fari í almenna dreifingu. Hún fær reglulega símtöl frá fólki sem vill útvega sér slíkt mótefni. „Skjólstæðingar okkar eru að hafa samband við okkur oft í viku og óska eftir því að fámótefnið Nalaxone, þau eru orðin svo hrædd. Þau hafa upplifað svo mörg tilfelli þar sem fólk er að ofskammta eða þau eru sjálf að ofskammta og þau langar svo að hafa tæki og tól í höndunum til að geta brugðist við og bjargað mannslífum. “ Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira
Alls létust 272 af völdum vímuefna hér á landi síðustu tíu ár en áratuginn á undan voru skráð dauðsföll alls 163 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Skráning á slíku tilvikum hefur þó verið mun ítarlegri síðustu ár segir Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri hjá embættinu. Hann segir að dauðsföllum af völdum vímuefna hafi fjölgað síðustu mánuði, meirihluti þeirra sé vegna morfínsskyldra lyfja. „Í janúar sjáum við aðþað eru komin til skoðunar átta lyfjatengd andlát sem er mikill toppur miðað við árin á undan.“ Ólafur segir að eitt dauðsfall hafi verið skráð í febrúar en ennþá eigi eftir að berast upplýsingar um síðustu mánuði. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi, segir foreldra ungmenna safna reglulega slíkum tölum. „Ég hef heyrt tölur frá áramótum alveg frá tíu upp í fimmtán.“ Mótefni væntanlegt Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar Landsspítalans sagði í fréttum okkar í gær að hægt væri að koma í veg fyrir dauðsföll með mótefninu Nalaxone við öndunarstoppi af völdum morfínsskyldra lyfja. Ólafur segir Landlæknisembættið hlynnt öllum úrræðum sem bjargi mannslífum og fleiri séu jákvæðir. „Mér skilst að Lyfjastofnun sé að skoða að útvega það á markað.“ Svala Jóhannesdóttir verkefnastjóri hjá frú Ragnheiði segir að Rauði krossinn hafi þegar óskað eftir að lyfið fari í almenna dreifingu. Hún fær reglulega símtöl frá fólki sem vill útvega sér slíkt mótefni. „Skjólstæðingar okkar eru að hafa samband við okkur oft í viku og óska eftir því að fámótefnið Nalaxone, þau eru orðin svo hrædd. Þau hafa upplifað svo mörg tilfelli þar sem fólk er að ofskammta eða þau eru sjálf að ofskammta og þau langar svo að hafa tæki og tól í höndunum til að geta brugðist við og bjargað mannslífum. “
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira