Ed Sheeran þreyttur og ætlar að taka sér frí Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2018 19:53 Ed Sheeran. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran ætlar ekki að gefa út nýja plötu á næsta ári. Þegar tónleikaferðalag hans endar í næsta mánuði ætlar hann að taka sér frí. Hann segir það hafa tekið á að vera á tónleikaferðalagi í þrjú ár og hann þurfi að slaka á. Sheeran gerði það sama þegar eftir að hann gaf út plötuna Multiply, þó hann hafi ef til vill ekki endilega verið að slappa af. Hann fór í teygjustökk, synti með hákörlum og ýmislegt fleira. Hann segist þó hafa skrifað ný lög í því „fríi“ og líklegast muni hann gera slíkt hið sama núna. „Ég mun aldrei hætta að búa til tónlist. Það er áhugamálið mitt,“ sagði hann í viðtali við BBC. „Ég lýt ekki á tónlistasmíði sem vinnu. Þetta er vinna,“ bætti hann við og átti við að tala við blaðamenn. „Það er enginn sem tekur upp gítarinn í þeirri von að hann verði kallaður í viðtöl.“ Hinn 27 ára gamli Sheeran ætlar að vinna að nýju verkefni þó hann verði í fríi. Í stað þess að gera nýja plötu segir Sheeran að hann vilji breyta til. Hann segist vilja vinna að öðruvísi tónlist en hann er þekktur fyrir og jafnvel að hann vilji búa til söngleik eða snúa sér að leiklist. Sheeran hefur skotið upp kollinum í Game of Thrones, Bridget Jones‘s Baby og Home & Away. Tilefni þess að Sheeran var í viðtali, þó hann sé augljóslega ekki mikið fyrir slíkt, er að frændi hans er að gefa út heimildarmynd um tónlistarmanninn. Hann segir þó engar sprengjur í þessari mynd. „Þetta er bara ég að skrifa tónlist,“ sagði Sheeran og bætti við að hann vonaðist til þess að hvetja unga tónlistarhöfunda til þess að láta draum sinn rætast. „Ég fór úr skóla í Suffolk og að búa út í rassgati í það að vera hér og það var bara með því að skrifa fjölda laga og spila á fjölmörgum tónleikum. Þið getið gert það,“ sagði Sheeran.Hér að neðan má sjá viðtal Entertainment Tonight við Sheeran þar sem rætt var um brúðkaup hans og æskuástarinnar Cherry Seaborn. Hann hefur ekki viljað viðurkenna að þau hafi gift sig. Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran ætlar ekki að gefa út nýja plötu á næsta ári. Þegar tónleikaferðalag hans endar í næsta mánuði ætlar hann að taka sér frí. Hann segir það hafa tekið á að vera á tónleikaferðalagi í þrjú ár og hann þurfi að slaka á. Sheeran gerði það sama þegar eftir að hann gaf út plötuna Multiply, þó hann hafi ef til vill ekki endilega verið að slappa af. Hann fór í teygjustökk, synti með hákörlum og ýmislegt fleira. Hann segist þó hafa skrifað ný lög í því „fríi“ og líklegast muni hann gera slíkt hið sama núna. „Ég mun aldrei hætta að búa til tónlist. Það er áhugamálið mitt,“ sagði hann í viðtali við BBC. „Ég lýt ekki á tónlistasmíði sem vinnu. Þetta er vinna,“ bætti hann við og átti við að tala við blaðamenn. „Það er enginn sem tekur upp gítarinn í þeirri von að hann verði kallaður í viðtöl.“ Hinn 27 ára gamli Sheeran ætlar að vinna að nýju verkefni þó hann verði í fríi. Í stað þess að gera nýja plötu segir Sheeran að hann vilji breyta til. Hann segist vilja vinna að öðruvísi tónlist en hann er þekktur fyrir og jafnvel að hann vilji búa til söngleik eða snúa sér að leiklist. Sheeran hefur skotið upp kollinum í Game of Thrones, Bridget Jones‘s Baby og Home & Away. Tilefni þess að Sheeran var í viðtali, þó hann sé augljóslega ekki mikið fyrir slíkt, er að frændi hans er að gefa út heimildarmynd um tónlistarmanninn. Hann segir þó engar sprengjur í þessari mynd. „Þetta er bara ég að skrifa tónlist,“ sagði Sheeran og bætti við að hann vonaðist til þess að hvetja unga tónlistarhöfunda til þess að láta draum sinn rætast. „Ég fór úr skóla í Suffolk og að búa út í rassgati í það að vera hér og það var bara með því að skrifa fjölda laga og spila á fjölmörgum tónleikum. Þið getið gert það,“ sagði Sheeran.Hér að neðan má sjá viðtal Entertainment Tonight við Sheeran þar sem rætt var um brúðkaup hans og æskuástarinnar Cherry Seaborn. Hann hefur ekki viljað viðurkenna að þau hafi gift sig.
Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira