Hælar víkja fyrir flatbotna skóm Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. maí 2018 20:00 Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira