Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2018 22:45 Það verður enginn svangur í Cincinnati í kvöld. mynd/buffalo bills Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1999. Til þess að komast þangað þurfti Buffalo að vinna sinn leik og treysta á aðstoð frá Cincinnati Bengals gegn Baltimore Ravens. Sú aðstoð kom á lokasekúndunum frá Bengals sem vann leikinn á dramatískan hátt og skaut Bills um leið í úrslitakeppnina. Gleðin í Buffalo var ósvikin. Bills hafði lofað því að gefa Bengals kjúklingavængi ef liðið myndi leggja Baltimore. Að sjálfsögðu var staðið við það. Ekki bara fóru 1.440 vængir til Cincinnati heldur líka mörg kíló af sósum, sellerí og gulrótum. Það verður því veisla í Cincinnati er vængirnir skila sér. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst annað kvöld og verða allir leikirnir í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Our friends at Duff's are hitting the road to Cincinnati tonight with:1440 wings 90 lbs of celery30 lbs of carrots6 gallons of blue cheese9 gallons of Duff's wing sauceAnd a TON of thank you's from Buffalo! #GoBillsSee you soon, @Bengals! pic.twitter.com/ijYi9m8r1y— Buffalo Bills (@buffalobills) January 5, 2018 NFL Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1999. Til þess að komast þangað þurfti Buffalo að vinna sinn leik og treysta á aðstoð frá Cincinnati Bengals gegn Baltimore Ravens. Sú aðstoð kom á lokasekúndunum frá Bengals sem vann leikinn á dramatískan hátt og skaut Bills um leið í úrslitakeppnina. Gleðin í Buffalo var ósvikin. Bills hafði lofað því að gefa Bengals kjúklingavængi ef liðið myndi leggja Baltimore. Að sjálfsögðu var staðið við það. Ekki bara fóru 1.440 vængir til Cincinnati heldur líka mörg kíló af sósum, sellerí og gulrótum. Það verður því veisla í Cincinnati er vængirnir skila sér. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst annað kvöld og verða allir leikirnir í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Our friends at Duff's are hitting the road to Cincinnati tonight with:1440 wings 90 lbs of celery30 lbs of carrots6 gallons of blue cheese9 gallons of Duff's wing sauceAnd a TON of thank you's from Buffalo! #GoBillsSee you soon, @Bengals! pic.twitter.com/ijYi9m8r1y— Buffalo Bills (@buffalobills) January 5, 2018
NFL Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira