Einn helsti ljóðasmiður þjóðarinnar jarðsunginn í dag Heimir Már Pétursson skrifar 13. febrúar 2018 19:52 Útför Þorsteins Jónssonar frá Hamri fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Þorsteinn var eitt virtasta skáld Íslendinga og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ritstörf sín. Þorsteinn Jónsson fæddist hinn 15. mars árið 1938 að Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði og sem skáld og rithöfundur kenndi hann sig við fæðingarstaðinn. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. Að loknu námi í Kennaraskóla Ísland vann Þorsteinn sem aðstoðarbókavörður á Bókasafni Kópavogs frá 1961 til ársins 1967 en eftir það fékkst hann við ritstörf, samhliða prófarkalestri, þýðingum og gerð útvarpsþátta. Fyrsta ljóðabók Þorsteins frá Hamri, Í svörtum kufli, kom út þegar hann var tvítugur en alls urðu ljóðabækur hans 26 talsins. Þorsteinn skrifaði einnig skáldsögur og sagnaþætti og eftir hann liggja fjölmargar þýðingar. Þorsteinn frá Hamri hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir skáldskap sinn, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1992 fyrir ljóðabókina Sæfarinn sofandi og var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fimm sinnum. Verk Þorsteins hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál. Bæði Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru meðal fjölmargra sem voru við útför Þorsteins í dag. Andlát Tengdar fréttir Þorsteinn frá Hamri er látinn Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. 28. janúar 2018 19:41 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Útför Þorsteins Jónssonar frá Hamri fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Þorsteinn var eitt virtasta skáld Íslendinga og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ritstörf sín. Þorsteinn Jónsson fæddist hinn 15. mars árið 1938 að Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði og sem skáld og rithöfundur kenndi hann sig við fæðingarstaðinn. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. Að loknu námi í Kennaraskóla Ísland vann Þorsteinn sem aðstoðarbókavörður á Bókasafni Kópavogs frá 1961 til ársins 1967 en eftir það fékkst hann við ritstörf, samhliða prófarkalestri, þýðingum og gerð útvarpsþátta. Fyrsta ljóðabók Þorsteins frá Hamri, Í svörtum kufli, kom út þegar hann var tvítugur en alls urðu ljóðabækur hans 26 talsins. Þorsteinn skrifaði einnig skáldsögur og sagnaþætti og eftir hann liggja fjölmargar þýðingar. Þorsteinn frá Hamri hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir skáldskap sinn, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1992 fyrir ljóðabókina Sæfarinn sofandi og var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fimm sinnum. Verk Þorsteins hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál. Bæði Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru meðal fjölmargra sem voru við útför Þorsteins í dag.
Andlát Tengdar fréttir Þorsteinn frá Hamri er látinn Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. 28. janúar 2018 19:41 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þorsteinn frá Hamri er látinn Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. 28. janúar 2018 19:41