Í spjallþættinum Late Late Show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.
Á dögunum var stjörnukokkurinn Gordon Ramsey gestur í þættinum og tók hann þátt í leiknum fræga.
Báðir fengu þeir mjög erfiðar spurningum og neyddust til að smakka heldur ógirnilega rétti eins og sjá má hér að neðan.