Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þorbjörn Þórðarson skrifar 26. mars 2018 18:15 Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 munum við fjalla um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja gegn Rússum og munum við ræða við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Af hálfu Íslands felst þátttakan í því að öllum tvíhliða fundum með rússneskum ráðamönnum og embættismönnum verður frestað og íslenskir ráðamenn munu ekki sækja úrslitakeppni HM í fótbolta í Rússlandi næsta sumar. Við fjöllum líka um metfjölda lögskilnaða hér á landi á síðasta ári samkvæmt tölum þjóðskrár en almennt fjölgar hjónaskilnuðum í góðæri. Þá munum við ræða við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem vill gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og breyta námslánum að einhverju leyti í styrk. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um nýja hleðslustöð fyrir rafbíla sem var opnuð á Mývatni í dag. Opnun stöðvarinnar þýðir að nú er hægt að keyra allan hringveginn á rafbíl. Þá greinum við frá nýjungum í ferðaþjónustu en íslenski torfbærinn, sem fóstraði þjóðina í gegnum aldirnar, hefur öðlast nýtt líf sem lúxusgisting fyrir ferðamenn. Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 munum við fjalla um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja gegn Rússum og munum við ræða við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Af hálfu Íslands felst þátttakan í því að öllum tvíhliða fundum með rússneskum ráðamönnum og embættismönnum verður frestað og íslenskir ráðamenn munu ekki sækja úrslitakeppni HM í fótbolta í Rússlandi næsta sumar. Við fjöllum líka um metfjölda lögskilnaða hér á landi á síðasta ári samkvæmt tölum þjóðskrár en almennt fjölgar hjónaskilnuðum í góðæri. Þá munum við ræða við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem vill gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og breyta námslánum að einhverju leyti í styrk. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um nýja hleðslustöð fyrir rafbíla sem var opnuð á Mývatni í dag. Opnun stöðvarinnar þýðir að nú er hægt að keyra allan hringveginn á rafbíl. Þá greinum við frá nýjungum í ferðaþjónustu en íslenski torfbærinn, sem fóstraði þjóðina í gegnum aldirnar, hefur öðlast nýtt líf sem lúxusgisting fyrir ferðamenn.
Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira