Hanna Sigríður verður forstjóri Vinnueftirlitsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2018 13:40 Hanna Sigríður Gunnlaugsdóttir. Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, núverandi skrifstofustjóra skrifstofu lífskjara og vinnumála í velferðarráðuneytinu, forstjóra Vinnueftirlits ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu, hefur verið við stjórnvöl stofnunarinnar frá því að Eyjólfur Sæmundsson forstjóri lést fyrr á þessu ári. Hanna Sigríður er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og BA-próf í sálfræði. Hún á baki langan starfsferil innan stjórnsýslunnar og lengst af sem stjórnandi, eða allt frá því hún var sett yfir skrifstofu jafnréttis- og vinnumála í félagsmálaráðuneytinu árið 2004. Þá starfaði hún um nokkurra mánaða skeið árið 2009 sem settur ráðuneytisstjóri í félags- og tryggingamálaráðuneytinu. Hanna Sigríður hefur yfirgripsmikla þekkingu á verkefnum sem lúta að vinnumálum í víðu samhengi enda hefur hún um langt árabil sem skrifstofustjóri þessara málefna fjallað um verkefni sem varða réttindi og skyldur launafólks og atvinnurekenda, vinnumarkaðsaðgerðir, starfsendurhæfingu, vinnueftirlit og fleira. Frá 1. janúar mun Unnur Sverrisdóttir aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar taka tímabundið við stjórn hennar. Stjórnsýsla Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Sjá meira
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, núverandi skrifstofustjóra skrifstofu lífskjara og vinnumála í velferðarráðuneytinu, forstjóra Vinnueftirlits ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu, hefur verið við stjórnvöl stofnunarinnar frá því að Eyjólfur Sæmundsson forstjóri lést fyrr á þessu ári. Hanna Sigríður er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og BA-próf í sálfræði. Hún á baki langan starfsferil innan stjórnsýslunnar og lengst af sem stjórnandi, eða allt frá því hún var sett yfir skrifstofu jafnréttis- og vinnumála í félagsmálaráðuneytinu árið 2004. Þá starfaði hún um nokkurra mánaða skeið árið 2009 sem settur ráðuneytisstjóri í félags- og tryggingamálaráðuneytinu. Hanna Sigríður hefur yfirgripsmikla þekkingu á verkefnum sem lúta að vinnumálum í víðu samhengi enda hefur hún um langt árabil sem skrifstofustjóri þessara málefna fjallað um verkefni sem varða réttindi og skyldur launafólks og atvinnurekenda, vinnumarkaðsaðgerðir, starfsendurhæfingu, vinnueftirlit og fleira. Frá 1. janúar mun Unnur Sverrisdóttir aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar taka tímabundið við stjórn hennar.
Stjórnsýsla Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Sjá meira