Foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. júní 2018 19:01 Töluvert mannfall varð vegna gossins í Fuego-eldfjallinu síðastliðin sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að tæp hundrað manns séu látnir en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað. Eldfjallið umrædda er um 25 kílómetra suður af höfuðborginni. Þá segir prófessor í jarðeðlisfræði að gosið í Guatemala hafi getað orðið án manntjóns hefði það runnið niður annað gil. „Það sem veldur óhamingjunni allri er að þorp voru í vegi fyrri þessu gjóskuflóði. Hefði flóðið runnið niður annað gil, hefði þetta gos átt sér stað án manntjóns,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Þá segir hann gos sem þessi ekki sjaldgæf, enda var gosið lítilsháttar, en mannfallið mikið vegna byggðar nálægt fjallinu. „Gosið í Grímsvötnum 2011 var talsvert stærra en umrætt gos í Guatemala. Hefði verið þorp í Grímsvötnum hefðum við séð svipaða sjón og í Guatemala. Þá má ekki gleyma því að íslensk eldfjöll geta vissulega framkallað hamfarir.“ Karina Maybely Orellana Rojas er frá Guatemala, en búsett hér á landi. Öll stórfjölskylda hennar býr úti, þar á meðal foreldrar og bræður. Hún segir aðstæður hræðilegar. „Lík fólks liggur á götum úti og foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku. Hús frænku minnar er á kafi í ösku en hún slapp sjált.“ Katarina hefur sett af stað söfnun í ljósi aðstæðna í Guatemala. Hægt er að leggja henni lið hér. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Töluvert mannfall varð vegna gossins í Fuego-eldfjallinu síðastliðin sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að tæp hundrað manns séu látnir en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað. Eldfjallið umrædda er um 25 kílómetra suður af höfuðborginni. Þá segir prófessor í jarðeðlisfræði að gosið í Guatemala hafi getað orðið án manntjóns hefði það runnið niður annað gil. „Það sem veldur óhamingjunni allri er að þorp voru í vegi fyrri þessu gjóskuflóði. Hefði flóðið runnið niður annað gil, hefði þetta gos átt sér stað án manntjóns,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Þá segir hann gos sem þessi ekki sjaldgæf, enda var gosið lítilsháttar, en mannfallið mikið vegna byggðar nálægt fjallinu. „Gosið í Grímsvötnum 2011 var talsvert stærra en umrætt gos í Guatemala. Hefði verið þorp í Grímsvötnum hefðum við séð svipaða sjón og í Guatemala. Þá má ekki gleyma því að íslensk eldfjöll geta vissulega framkallað hamfarir.“ Karina Maybely Orellana Rojas er frá Guatemala, en búsett hér á landi. Öll stórfjölskylda hennar býr úti, þar á meðal foreldrar og bræður. Hún segir aðstæður hræðilegar. „Lík fólks liggur á götum úti og foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku. Hús frænku minnar er á kafi í ösku en hún slapp sjált.“ Katarina hefur sett af stað söfnun í ljósi aðstæðna í Guatemala. Hægt er að leggja henni lið hér.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira