Foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. júní 2018 19:01 Töluvert mannfall varð vegna gossins í Fuego-eldfjallinu síðastliðin sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að tæp hundrað manns séu látnir en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað. Eldfjallið umrædda er um 25 kílómetra suður af höfuðborginni. Þá segir prófessor í jarðeðlisfræði að gosið í Guatemala hafi getað orðið án manntjóns hefði það runnið niður annað gil. „Það sem veldur óhamingjunni allri er að þorp voru í vegi fyrri þessu gjóskuflóði. Hefði flóðið runnið niður annað gil, hefði þetta gos átt sér stað án manntjóns,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Þá segir hann gos sem þessi ekki sjaldgæf, enda var gosið lítilsháttar, en mannfallið mikið vegna byggðar nálægt fjallinu. „Gosið í Grímsvötnum 2011 var talsvert stærra en umrætt gos í Guatemala. Hefði verið þorp í Grímsvötnum hefðum við séð svipaða sjón og í Guatemala. Þá má ekki gleyma því að íslensk eldfjöll geta vissulega framkallað hamfarir.“ Karina Maybely Orellana Rojas er frá Guatemala, en búsett hér á landi. Öll stórfjölskylda hennar býr úti, þar á meðal foreldrar og bræður. Hún segir aðstæður hræðilegar. „Lík fólks liggur á götum úti og foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku. Hús frænku minnar er á kafi í ösku en hún slapp sjált.“ Katarina hefur sett af stað söfnun í ljósi aðstæðna í Guatemala. Hægt er að leggja henni lið hér. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Töluvert mannfall varð vegna gossins í Fuego-eldfjallinu síðastliðin sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að tæp hundrað manns séu látnir en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað. Eldfjallið umrædda er um 25 kílómetra suður af höfuðborginni. Þá segir prófessor í jarðeðlisfræði að gosið í Guatemala hafi getað orðið án manntjóns hefði það runnið niður annað gil. „Það sem veldur óhamingjunni allri er að þorp voru í vegi fyrri þessu gjóskuflóði. Hefði flóðið runnið niður annað gil, hefði þetta gos átt sér stað án manntjóns,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Þá segir hann gos sem þessi ekki sjaldgæf, enda var gosið lítilsháttar, en mannfallið mikið vegna byggðar nálægt fjallinu. „Gosið í Grímsvötnum 2011 var talsvert stærra en umrætt gos í Guatemala. Hefði verið þorp í Grímsvötnum hefðum við séð svipaða sjón og í Guatemala. Þá má ekki gleyma því að íslensk eldfjöll geta vissulega framkallað hamfarir.“ Karina Maybely Orellana Rojas er frá Guatemala, en búsett hér á landi. Öll stórfjölskylda hennar býr úti, þar á meðal foreldrar og bræður. Hún segir aðstæður hræðilegar. „Lík fólks liggur á götum úti og foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku. Hús frænku minnar er á kafi í ösku en hún slapp sjált.“ Katarina hefur sett af stað söfnun í ljósi aðstæðna í Guatemala. Hægt er að leggja henni lið hér.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira