Sjóherinn byggir þvottastöð á Keflavíkurvelli Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2018 10:51 P-8 Poseidon flugvél sjóhers Bandaríkjanna flogið frá Ástralíu. Vísir/Getty Útboðsgögn fyrir endurbætur flugskýlis á Keflavíkurflugvelli fyrir útgerð kafbátaleitarvéla verða gefin út í dag. Bandaríski sjóherinn ætlar að senda hingað til lands P-8 Poseidon flugvélar sem nota á til að leita að kafbátum Rússlands í Norður-Atlantshafi. Til þess að hægt verði að þjónusta umræddar flugvélar hér á landi þarf bæði að breyta hurð á flugskýli 831 og reisa sjálfvirka þvottastöð fyrir flugvélarnar. Með aukinni spennu á milli Rússlands og Vesturlanda hefur hernaðarlegt mikilvægi Íslands aukist á ný.Sjá einnig: Trump heimilar hernum að fjárfesta í flugskýlunum á ÍslandiÁ tímum kalda stríðsins var Íslands sérstaklega mikilvægt vegna „GIUK“ línunnar svokölluðu. Þar er átt við línu á milli Grænlands, Íslands og Bretlands, sem notuð var til að finna rússneska kafbáta sem verið var að sigla inn í Atlantshafið. Sérstökum skynjurum var komið fyrir á línunni og fjölda kafbátaleitarvéla var flogið um svæðið. Áætlun Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna gerir ráð fyrir að 12,8 milljónum dala verði varið í flugskýli og 4,3 milljónum í þvottastöðina.Á útboðsvef ríkisins segir að bandarísk yfirvöld munu eingöngu semja við íslensk og bandarísk fyrirtæki en framkvæmdin er eingöngu fjármögnuð af Bandaríkjunum. Þó hafa eingöngu fyrirtæki sem hafa skráð sig hjá Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna heimild til að koma að verkefninu.Sjá einnig: Ísland „ósökkvandi flugmóðurskipið í miðju Atlantshafi“Í nýrri varnarstefnu Bandaríkjanna, sem Varnarmálaráðuneytið opinberaði í byrjun árs, kom fram að Bandaríkin ætluðu að leggja minni áherslu á baráttu gegn hryðjuverkastarfsemi og þess í stað einbeita sér að því að sporna gegn áhrifum Kína og Rússlands.Sjá einnig: Snúa sér að Kína og RússlandiElbrigde Colby, aðstoðarvarnarmálaráðherra, sagði að verulega hefði dregið úr hernaðaryfirburðum Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi og Kína. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Útboðsgögn fyrir endurbætur flugskýlis á Keflavíkurflugvelli fyrir útgerð kafbátaleitarvéla verða gefin út í dag. Bandaríski sjóherinn ætlar að senda hingað til lands P-8 Poseidon flugvélar sem nota á til að leita að kafbátum Rússlands í Norður-Atlantshafi. Til þess að hægt verði að þjónusta umræddar flugvélar hér á landi þarf bæði að breyta hurð á flugskýli 831 og reisa sjálfvirka þvottastöð fyrir flugvélarnar. Með aukinni spennu á milli Rússlands og Vesturlanda hefur hernaðarlegt mikilvægi Íslands aukist á ný.Sjá einnig: Trump heimilar hernum að fjárfesta í flugskýlunum á ÍslandiÁ tímum kalda stríðsins var Íslands sérstaklega mikilvægt vegna „GIUK“ línunnar svokölluðu. Þar er átt við línu á milli Grænlands, Íslands og Bretlands, sem notuð var til að finna rússneska kafbáta sem verið var að sigla inn í Atlantshafið. Sérstökum skynjurum var komið fyrir á línunni og fjölda kafbátaleitarvéla var flogið um svæðið. Áætlun Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna gerir ráð fyrir að 12,8 milljónum dala verði varið í flugskýli og 4,3 milljónum í þvottastöðina.Á útboðsvef ríkisins segir að bandarísk yfirvöld munu eingöngu semja við íslensk og bandarísk fyrirtæki en framkvæmdin er eingöngu fjármögnuð af Bandaríkjunum. Þó hafa eingöngu fyrirtæki sem hafa skráð sig hjá Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna heimild til að koma að verkefninu.Sjá einnig: Ísland „ósökkvandi flugmóðurskipið í miðju Atlantshafi“Í nýrri varnarstefnu Bandaríkjanna, sem Varnarmálaráðuneytið opinberaði í byrjun árs, kom fram að Bandaríkin ætluðu að leggja minni áherslu á baráttu gegn hryðjuverkastarfsemi og þess í stað einbeita sér að því að sporna gegn áhrifum Kína og Rússlands.Sjá einnig: Snúa sér að Kína og RússlandiElbrigde Colby, aðstoðarvarnarmálaráðherra, sagði að verulega hefði dregið úr hernaðaryfirburðum Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi og Kína.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira