Settu saman lagalista að beiðni Stefáns Karls til að spila við öskudreifinguna Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. september 2018 08:10 Stefán Karl og Steinunn Ólína voru gift í 16 ár. vísir/valgarður Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja leikarans Stefáns Karls Stefánssonar sem lést í síðasta mánuði eftir baráttu við krabbamein, birti í gær lagalista sem Stefán tók sérstaklega saman ásamt fjölskyldu sinni. Lagalistinn var spilaður þegar jarðneskum leifum Stefáns var dreift í fyrradag. „Jarðneskum leifum Stefáns Karls var dreift í hlýju hafi í gær að hans ósk. Stefán hafði tekið saman lagalista yfir þau lög sem hann vildi að væru spiluð við það tækifæri. Börnin og ég lögðum líka til nokkur lög sem okkur fundust tilheyra okkur öllum,“ segir í Facebook-færslu Steinunnar. Steinunn biður fyrir ástarkveðjur til allra og birtir auk þess lagalistann, sem söngkonan Magga Stína raðaði saman. Lögin eru aðgengileg á Spotify og hægt er að hlýða á þau hér. Á listanum eru lög með tónlistarmönnum á borð við Michael Jackson, Frank Sinatra, Elly Vilhjálms og Stuðmenn. Stefán Karl lést þann 21. ágúst síðastliðinn, 43 ára að aldri. Hann hafði glímt við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár fram að andláti sínu og þykir hafa tekist á við veikindin af æðruleysi. Stefán lét eftir sig eiginkonu, Steinunni Ólínu, og fjögur börn. Tengdar fréttir Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 30. ágúst 2018 12:30 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja leikarans Stefáns Karls Stefánssonar sem lést í síðasta mánuði eftir baráttu við krabbamein, birti í gær lagalista sem Stefán tók sérstaklega saman ásamt fjölskyldu sinni. Lagalistinn var spilaður þegar jarðneskum leifum Stefáns var dreift í fyrradag. „Jarðneskum leifum Stefáns Karls var dreift í hlýju hafi í gær að hans ósk. Stefán hafði tekið saman lagalista yfir þau lög sem hann vildi að væru spiluð við það tækifæri. Börnin og ég lögðum líka til nokkur lög sem okkur fundust tilheyra okkur öllum,“ segir í Facebook-færslu Steinunnar. Steinunn biður fyrir ástarkveðjur til allra og birtir auk þess lagalistann, sem söngkonan Magga Stína raðaði saman. Lögin eru aðgengileg á Spotify og hægt er að hlýða á þau hér. Á listanum eru lög með tónlistarmönnum á borð við Michael Jackson, Frank Sinatra, Elly Vilhjálms og Stuðmenn. Stefán Karl lést þann 21. ágúst síðastliðinn, 43 ára að aldri. Hann hafði glímt við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár fram að andláti sínu og þykir hafa tekist á við veikindin af æðruleysi. Stefán lét eftir sig eiginkonu, Steinunni Ólínu, og fjögur börn.
Tengdar fréttir Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 30. ágúst 2018 12:30 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15
Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 30. ágúst 2018 12:30
Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30