Segir samkeppnishæfni Íslands fara minnkandi: „Það eiga aðrir fallega náttúru líka“ 12. maí 2018 13:00 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Stöð 2 Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar fara hratt versnandi. Sterkt gengi krónunnar og hækkandi launakostnaður valdi því að greinin sé komin að þolmörkum og ferðamenn leiti frekar annað. Ferðamönnum á Íslandi fækkaði milli ára í apríl. Í nýrri samantekt Ferðamálastofu kemur fram að brottförum erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll hafi fækkað um 3,9% í apríl miðað við sama mánuðí fyrra. Leita þurfi aftur til ársins 2010 til þess að finna fækkun milli ára, enda hefur ferðamönnum fjölgað nánast viðstöðulaust hingað til. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna áhyggjuefni.Dvelja skemur og faraístyttri ferðir „Nú hafa laun hækkað gífurlega og auðvitað með styrkingu íslensku krónunnar erum við, rétt eins og aðrar útflutningsatvinnugreinar, að finna fyrir versnandi samkeppnishæfni,“ segir Helga. Þetta megi greinilega merkja á breyttri neysluhegðun ferðamanna. „Eftir því sem krónan hefur styrkst hefur neyslumynstur ferðamannsins breyst. Hann dvelur skemur, er ekki að gera eins vel við sig, fer ekki í eins stórar, dýrar og langar ferðir og ekki eins langt út á landsbyggðina. Þannig að landsbyggðin hefur líka fundið mikið fyrir þessum breytingum.“Hægt aðsjánorðurljós og náttúrufegurðvíðar ená Íslandi Helga bendir á að Ísland sé ekki eitt í heiminum þegar kemur að náttúrundrum. „Það er voða auðvelt að fara líka í norðurljósaferðir til Noregs eða Finnlands eða annars konar ferðir. Það eiga aðrir líka fallega náttúru o.s.frv. og gríðarleg samkeppni áþessum markaði eins og öðrum,“ segir Helga. Hún segir ferðaþjónustuaðila hafa fjárfest gríðarlega í innviðum, tækjum og tólum. Hins vegar ríði nú mikiðá að stjórnvöld geri slíkt hið sama. Alltént sé ljóst að fjölgun ferðamanna muni ekki halda áfram héðan í frá, í sama mæli og hingað til. „Við erum klárlega komin aðákveðnum þolmörkum og við munum ekki horfa til vaxtar í sama mæli og áður, og það eru sannarlega teikn á lofti,“ segir Helga að lokum. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar fara hratt versnandi. Sterkt gengi krónunnar og hækkandi launakostnaður valdi því að greinin sé komin að þolmörkum og ferðamenn leiti frekar annað. Ferðamönnum á Íslandi fækkaði milli ára í apríl. Í nýrri samantekt Ferðamálastofu kemur fram að brottförum erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll hafi fækkað um 3,9% í apríl miðað við sama mánuðí fyrra. Leita þurfi aftur til ársins 2010 til þess að finna fækkun milli ára, enda hefur ferðamönnum fjölgað nánast viðstöðulaust hingað til. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna áhyggjuefni.Dvelja skemur og faraístyttri ferðir „Nú hafa laun hækkað gífurlega og auðvitað með styrkingu íslensku krónunnar erum við, rétt eins og aðrar útflutningsatvinnugreinar, að finna fyrir versnandi samkeppnishæfni,“ segir Helga. Þetta megi greinilega merkja á breyttri neysluhegðun ferðamanna. „Eftir því sem krónan hefur styrkst hefur neyslumynstur ferðamannsins breyst. Hann dvelur skemur, er ekki að gera eins vel við sig, fer ekki í eins stórar, dýrar og langar ferðir og ekki eins langt út á landsbyggðina. Þannig að landsbyggðin hefur líka fundið mikið fyrir þessum breytingum.“Hægt aðsjánorðurljós og náttúrufegurðvíðar ená Íslandi Helga bendir á að Ísland sé ekki eitt í heiminum þegar kemur að náttúrundrum. „Það er voða auðvelt að fara líka í norðurljósaferðir til Noregs eða Finnlands eða annars konar ferðir. Það eiga aðrir líka fallega náttúru o.s.frv. og gríðarleg samkeppni áþessum markaði eins og öðrum,“ segir Helga. Hún segir ferðaþjónustuaðila hafa fjárfest gríðarlega í innviðum, tækjum og tólum. Hins vegar ríði nú mikiðá að stjórnvöld geri slíkt hið sama. Alltént sé ljóst að fjölgun ferðamanna muni ekki halda áfram héðan í frá, í sama mæli og hingað til. „Við erum klárlega komin aðákveðnum þolmörkum og við munum ekki horfa til vaxtar í sama mæli og áður, og það eru sannarlega teikn á lofti,“ segir Helga að lokum.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira