Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 16:04 Og þá voru eftir fjórir. Steingrímur, Þórunn og Guðjón hafa sagt sig frá umfjöllun vegna vanhæfis. alþingi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Sjá meira
Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01
Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27
Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28