Fleiri konur út af vinnumarkaði í ár Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2018 20:00 Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára, en á einu ári hefur fjöldi umsókna aukist um tæp 50 prósent. Upp undir tvö prósent allra kvenna sem eru félagsmenn í VR, á aldrinum 35 - 44 ára, fá greiðslur úr sjúkrasjóði vegna geðrasakanna og er það stærsti einstaki hópurinn sem sækir í þá aðstoð. Þar á eftir eru konur á aldrinum 45-54 en með hækkandi aldri fækka umsóknum vegna andlegs vanda og eru aðeins 0,6 prósent kvenna 55 ára og eldri á sjúkrasjóði. Þriðji stærsti hópurinn eru karlmenn á aldrinum 35-44 ára en töluverð aukning var á umsókn frá þeim fyrstu 10 mánuði þessa árs. Ef tölur eru bornar saman við árið 2017 er aukningin 63 prósent. Frá og með árinu 2010 hefur hlutfall kvenna, á aldrinum 35 til 44, aukist umtalsvert á meðan hinir hóparnir hafa staðið frammi fyrir mun minni aukningu. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, segir þetta að einhverju leyti vera vegna aukinnar streitu í samfélaginu. „Það er aukin streita í samfélaginu og meðal annars vegna þess samanburðar samfélags sem við lifum í núna. Fólk er stöðugt að reyna að bæta sig og standa sig sem best bæði í vinnu, heima, einkalífinu, félagslífinu og í ræktinni og alls staðar er stöðug keppni. Hvergi ráðrúm til að slaka á eða standa sig bara í meðallagi, þaðþarf alltaf að toppa alla hina,“ segir hún. Hún segir samfélagsmiðla spila stóran sess þarna inni í. Samanburðurinn fer mikið fram þar, jafn mikið hjá fullorðnum og unglingum. Mikilvægt sé að grípa snemma inn í til þess að fólk verði ekki fjarverandi af vinnumarkaði of lengi. „Fólk er opnar með að tala um andlega vandamál heldur en það var fyrir tuttugu til þrjátíu árum síðan. Þó að fordómarnir í samfélaginu séu enn miklir þá hafa þeir minnkað. Fólk er tilbúnara til þess að opna áþessi einkenni sín og gera eitthvaðí sínum málum. Í staðþess að keyra allt á hnefanum eins og er dálítið klassískt fyrir Íslendingar,“ segir hún.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira