Bergþór segist ekki hafa viljað skemma gott partý Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2018 13:32 Bergþór Ólason hefur ekki svarað símtölum fréttastofu síðan málið kom upp. Aðsend Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Sjá meira
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Sjá meira