Bergþór segist ekki hafa viljað skemma gott partý Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2018 13:32 Bergþór Ólason hefur ekki svarað símtölum fréttastofu síðan málið kom upp. Aðsend Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu“ Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu“ Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira