Bandaríski kántrísöngvarinn Roy Clark er látinn Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 19:32 Roy Clark á sviði í Nashville árið 2010. Getty/Tony R. Phipps Roy Clark, sem talinn er einn af risunum í bandarískri kántrítónlist, er látinn. Hinn margverðlaunaði tónlistarmaður og sjónvarpsmaður varð 85 ára gamall.USA Today greinir frá því að Clark hafi andast á heimili sínu í Tulsa í Oklahoma fyrr í dag. Hann hafði glímt við lungnabólgu síðustu daga. Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Átti hann mikinn þátt í að auka vinsældir kántrítónlistarinnar. Á áttunda áratugnum kom hann margorft fram sem gestastjórnandi í The Tonight Show, kvöldþætti Johnny Carson. Þá stýrði Clark lengi þættinum Hee Haw sem var á dagskrá í bandarísku sjónvarpi á árunum 1969 til 1997. Þar kom hann meðal annars fram með stórstjörnum á borð við Johnny Cash, Garth Brooks og Loretta Lynn. Clark var valinn inn í Frægðarhöll kántrítónlistarinnar árið 2009. Að neðan má sjá Roy Clark og Johnny Cash taka saman lagið Folsom Prison Blues í þættinum Hee Haw. Andlát Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Roy Clark, sem talinn er einn af risunum í bandarískri kántrítónlist, er látinn. Hinn margverðlaunaði tónlistarmaður og sjónvarpsmaður varð 85 ára gamall.USA Today greinir frá því að Clark hafi andast á heimili sínu í Tulsa í Oklahoma fyrr í dag. Hann hafði glímt við lungnabólgu síðustu daga. Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Átti hann mikinn þátt í að auka vinsældir kántrítónlistarinnar. Á áttunda áratugnum kom hann margorft fram sem gestastjórnandi í The Tonight Show, kvöldþætti Johnny Carson. Þá stýrði Clark lengi þættinum Hee Haw sem var á dagskrá í bandarísku sjónvarpi á árunum 1969 til 1997. Þar kom hann meðal annars fram með stórstjörnum á borð við Johnny Cash, Garth Brooks og Loretta Lynn. Clark var valinn inn í Frægðarhöll kántrítónlistarinnar árið 2009. Að neðan má sjá Roy Clark og Johnny Cash taka saman lagið Folsom Prison Blues í þættinum Hee Haw.
Andlát Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira