Lífið

Sjáðu stemninguna í Eldhúspartýi FM957

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fjölmargir mættu í eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi.
Fjölmargir mættu í eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi.
Eldhúspartý FM957 var haldið á Hverfisbarnum í gærkvöldi og komu helstu popparar þjóðarinnar fram eins og vanalega á þessum kvöldum.

Dagskráin hófst klukkan 21:30 og stígu þeir Jói P og Króli fyrstir á svið. Aðrir sem koma fram eru bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Herra Hnetusmjör, og Emmsjé Gauti.

Eldhúspartý FM957 var í beinni útsendingu á Vísi og eins og áður og var stemningin frábær hjá listamönnunum og gestum á Hverfisbarnum eins og sjá má á þessum ljósmyndum hér að neðan. 

Nokkrir gestir sáttir í gærkvöldi.
Það var mikið fjör hjá þessum konum.
Mætingin var mjög góð.
Þessir voru í góðum fíling.
Sungið var með mörgum lögum.
Herra Hnetusmjör fór út í áhorfendaskarann.
Gestir og gangandi voru ánægðir með kvöldið.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×