Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2018 14:30 Hjónin Victoria Beckham og David Beckham í konunglega brúðkaupinu í sumar. vísir/getty Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST
Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30