Lífið

Hvor þekkir Justin Timberlake betur, Jessica Biel eða Jimmy Fallon?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórskemmtilegur leikur
Stórskemmtilegur leikur

Hjónin Jessica Biel og Justin Timberlake mættu saman í spjallþátt Jimmy Fallon í vikunni og fóru þau öll þrjú í skemmtilegan leik sem gekk út á það hversu vel parið þekkir hvort annað og hvort Fallon sé jafnvel betri til þess fallinn að svara.

Justin Timberlake bar fram spurningar og áttu þau Jessica Biel og Jimmy Fallon að skrifa niður svörin. 

Spurningarnar voru mjög skemmtilegar og var útkoman enn betri eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.