Innlent

Björgunarsveitir kallaðar út vegna kajakræðara í Hvalfirði

Birgir Olgeirsson skrifar
Björgunarmenn frá höfuðborgarsvæðinu og Akranesi á leið á vettvang.
Björgunarmenn frá höfuðborgarsvæðinu og Akranesi á leið á vettvang. Vísir/Vilhelm

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi hafa verið kallaðar út vegna kajakræðara í Hvalfirði. Litlar upplýsingar eru að fá um stöðu mála enn sem komið er en þegar þetta er ritað er fyrsti hópur björgunarsveita á leið út úr húsi.

Uppfært klukkan 13:33
Kajakræðaranum tókst að synda í land og hættan liðin hjá. Nánar hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.