Lét draum sinn verða að veruleika og flutti til Íslands Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2018 15:30 Benjamin hefur búið hér í fimm ár. Benjamin Hardman er Ástrali sem flutti til Íslands fyrir fimm árum. Hann kom til Íslands til að elta drauminn sinn að búa hér á landi og taka ljósmyndir. Benjamin menntaði sig í fjármálum og endurskoðun, kláraði námið en ákvað að venda sínu kvæði í kross og flutti til Íslands árið 2013. Hann er búinn að búa á Íslandi síðastliðin fimm ár og segist elska landið. „Ég ólst upp í miklum hita í Ástralíu og hafði aldrei komið í svona kalt loftslag þegar ég kom fyrst til Íslands. Ég hafði aldrei áður séð snjó eða jökla. Fljótlega eftir að ég kom til Íslands áttaði ég mig á því að þetta var staðurinn sem ég vildi búa á og hér er ég enn fimm árum seinna,” segir Benjamin. „Ég elska að ferðast um Ísland og taka myndir. Íslensk náttúra er alveg einstök og birtan einnig. Fegurðin er mögnuð hvort sem ég keyri um landið eða flýg yfir það. Ég er alltaf að sjá nýja og fallega staði þar sem samspil náttúru og birtu er alveg ótrúlegt,” segir Benjamin. Hér að neðan má sjá myndband þar sem sjá má Benjamin ferðast bæði í lofti og á landi um Ísland og segir frá þeim miklu áhrifum sem íslensk náttúra hefur á hann. Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Sjá meira
Benjamin Hardman er Ástrali sem flutti til Íslands fyrir fimm árum. Hann kom til Íslands til að elta drauminn sinn að búa hér á landi og taka ljósmyndir. Benjamin menntaði sig í fjármálum og endurskoðun, kláraði námið en ákvað að venda sínu kvæði í kross og flutti til Íslands árið 2013. Hann er búinn að búa á Íslandi síðastliðin fimm ár og segist elska landið. „Ég ólst upp í miklum hita í Ástralíu og hafði aldrei komið í svona kalt loftslag þegar ég kom fyrst til Íslands. Ég hafði aldrei áður séð snjó eða jökla. Fljótlega eftir að ég kom til Íslands áttaði ég mig á því að þetta var staðurinn sem ég vildi búa á og hér er ég enn fimm árum seinna,” segir Benjamin. „Ég elska að ferðast um Ísland og taka myndir. Íslensk náttúra er alveg einstök og birtan einnig. Fegurðin er mögnuð hvort sem ég keyri um landið eða flýg yfir það. Ég er alltaf að sjá nýja og fallega staði þar sem samspil náttúru og birtu er alveg ótrúlegt,” segir Benjamin. Hér að neðan má sjá myndband þar sem sjá má Benjamin ferðast bæði í lofti og á landi um Ísland og segir frá þeim miklu áhrifum sem íslensk náttúra hefur á hann.
Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Sjá meira