Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. október 2018 10:00 Katrín Jakobsdóttir setti saman lagalista til að hita upp fyrir Airwaves. Fréttablaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira