Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2018 16:15 Thielen fagnar snertimarki í nótt. vísir/getty Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. Engum leikmanni í sögu deildarinnar hefur tekist að byrja deildina á því að vera með yfir 100 jarda í átta leikjum í röð. Í raun hefur það aðeins einu sinni verið gert en þó ekki í byrjun tímabils. Það var sjálfur Calvin Johnson, fyrrum leikmaður Detroit Lions, sem náði þeim einstaka árangri árið 2012.That's 8 consecutive 100-yard games for @athielen19! He ties @calvinjohnsonjr for the longest streak in NFL history! #SKOLpic.twitter.com/nBNkmFmIVO — NFL (@NFL) October 29, 2018 Saga hins 28 ára gamla Thielen er lyginni líkust. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma og þurfti að berjast fyrir því að komast í deildina. Hann var kominn á leikmannalista Vikings árið 2014 en spilaði lítið fyrstu tvö árin. Árið 2016 fékk hann alvöru tækifæri og nýtti það frábærlega. Thielen gerði svo enn betur síðasta vetur er hann komst yfir 1.000 jarda á tímabilinu og stimplaði sig inn sem einn besti útherji deildarinnar. Hann er nú kominn með 925 jarda í fyrstu átta leikjunum og ef hann heldur sama hraða endar hann með 1.850 jarda sem yrði það þriðja besta í sögunni. Vikings á heimaleik gegn Lions um næstu helgi og þar getur Thielen orðið sá fyrsti til þess að vera með yfir 100 jarda níu leiki í röð. NFL Tengdar fréttir Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30 Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. Engum leikmanni í sögu deildarinnar hefur tekist að byrja deildina á því að vera með yfir 100 jarda í átta leikjum í röð. Í raun hefur það aðeins einu sinni verið gert en þó ekki í byrjun tímabils. Það var sjálfur Calvin Johnson, fyrrum leikmaður Detroit Lions, sem náði þeim einstaka árangri árið 2012.That's 8 consecutive 100-yard games for @athielen19! He ties @calvinjohnsonjr for the longest streak in NFL history! #SKOLpic.twitter.com/nBNkmFmIVO — NFL (@NFL) October 29, 2018 Saga hins 28 ára gamla Thielen er lyginni líkust. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma og þurfti að berjast fyrir því að komast í deildina. Hann var kominn á leikmannalista Vikings árið 2014 en spilaði lítið fyrstu tvö árin. Árið 2016 fékk hann alvöru tækifæri og nýtti það frábærlega. Thielen gerði svo enn betur síðasta vetur er hann komst yfir 1.000 jarda á tímabilinu og stimplaði sig inn sem einn besti útherji deildarinnar. Hann er nú kominn með 925 jarda í fyrstu átta leikjunum og ef hann heldur sama hraða endar hann með 1.850 jarda sem yrði það þriðja besta í sögunni. Vikings á heimaleik gegn Lions um næstu helgi og þar getur Thielen orðið sá fyrsti til þess að vera með yfir 100 jarda níu leiki í röð.
NFL Tengdar fréttir Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30 Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00
Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30