Lífið

Salatið vex og vex í litla eldhúsinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Auður þekkir gróðurinn vægast sagt vel.
Auður þekkir gróðurinn vægast sagt vel.
Vala Matt fór fyrir nokkrum vikum í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hún hitti ritstjórann Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn og þar skoðaði Vala með henni þróun íslenskra garða í gegnum áratugina.

Vala skellti sér aftur til Auðar á dögunum þar sem hún heldur áhugaverð námskeið meðal annars um hvernig megi geyma kryddjurtir og fleira úr garðinum yfir veturinn.

Og svo sýndi hún Völu hvernig má nýta einn skammt af salati þannig að hann gefi af sér endalausa skammta með nýju salati sem vex og vex öllum til ánægju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×